39 episódios

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020.


Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter

Kraftbirtingarhljómur guðdómsins Útvarp 101

    • Música

Rapparar ræða rapptónlist - erlenda og innlenda - sína eigin og annarra. Hver og einn fær tækifæri til þess að spila eitt lag. Hið fullkomna rapplag; kraftbirtingarhljóm guðdómsins. Nýr þáttur annan hvern mánudag allt 2020.


Spurningar/ábendingar/uppástungur sendast á þáttarstjórnandann Bergþór Másson (@bergthormasson) á Facebook/Instagram/Twitter

    Shades Of Reykjavik

    Shades Of Reykjavik

    Elli Grill og Arnar Guðni/King Puffin fara yfir stormkenndan feril hljómsveitarinnar Shades of Reykjavik frá byrjun til enda. 

    • 2 h 21 min
    Kilo

    Kilo

    Kilo segir frá sjálfum sér í Bandaríkjunum, hvernig hann byrjaði að hlusta á rapp, hvernig hann byrjaði að rappa og afhverju hann gerir það sem hann gerir. Einnig fer hann í djúpgreiningu á íslensku rappi, segir frá top 5 röppurunum sínum, top 5 plötunum sínum og allskonar annað epískt.

    • 1h 52 min
    Haki

    Haki

    Þessi þáttur er í boði Yuzu.

    Haki talar um hvernig hann byrjaði að rappa og hlusta á rapp í gegnum hjólabretti, fer yfir ferilinn og lagið með Bubba og talar meðal annars fallega um Lil Baby og Lil Durk.

    • 1h
    Aron Can

    Aron Can

    Þessi þáttur er í boði Yuzu.

    Aron Can „breytti leiknum, leikurinn hann breytir þeim“ með útgáfu Þekkir Stráginn árið 2016. Síðan þá hefur boltinn rúllað og Can skilað sínu og séð um sína. Hér er farið yfir hvernig hann byrjaði að rappa og svo syngja, hvað hann hlustaði á, tenginguna við Tyrkland og framtíðina í útlöndum.

    • 1h 37 min
    Robbi Kronik

    Robbi Kronik

    Þessi þáttur er í boði Yuzu.

    Róbert Aron Magnússon byrjaði með útvarpsþáttinn Kronik árið 1993. Þá hafði hvorki rapp verið spilað né rætt í íslensku útvarpi. Tekin voru viðtöl við rappara, menn mættu eða hringdu inn og freestæluðu - og kúltúrnum voru gerð skil. Robbi hefur einnig flutt inn ótal erlendra rappara og haldið regluleg „hip-hop djömm“. 

    • 1h 30 min
    Countess Malaise

    Countess Malaise

    Þessi þáttur er í boði Yuzu.

    Countess Malaise talar um rappupgötvunarferlið, karaoke, listnám í Amsterdam, tónlistarsenuna í Amster, tónlistarmyndbandagerð, konur í rappi, íslenskt rapp 2017, hvernig hún byrjaði að rappa, upphitun fyrir Tommy Cash, samstörf með Bngrboy og Lord Pusswhip, kynnir nýja plötu í sumar og fullt fleira.

    • 52 min

Top podcasts em Música

Do vinil ao streaming: 60 anos em 60 discos
Do Vinil Ao Streaming
Sambas Contados
Globoplay
The Story of Classical
Apple Music
MC Jadson Boladão Ofc
Canal do Funk Lacoste
Travessia
Central 3 Podcasts
Sabe Aquela Música?
Rádio Mix FM

Você Também Pode Gostar de