4 episódios

Sjóvarpið er hlaðvarp um eitt og annað tengt sjávarútvegi.

Sjóvarpi‪ð‬ Sjávarútvegurinn

    • Negócios

Sjóvarpið er hlaðvarp um eitt og annað tengt sjávarútvegi.

    #4 - Halldór Nellett

    #4 - Halldór Nellett

    Halldór Nellet fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni segir frá því hvernig það var að berjast um réttinn yfir íslensku miðunum í Þorskastríðinu við aðstæður sem væri klárlega ekki boðið upp á í dag.

    • 32 min
    #3 - Magnús Gústafsson

    #3 - Magnús Gústafsson

    Magnús Gústafsson kemur úr aðeins annarri átt en fyrri gestir en það þarf enginn að efast um tengingu hans við sjávarútveg. Magnús er fyrrum forstjóri Hampiðjunnar á miklum tíma breytinga og síðar framkvæmdastjóri Coldwater í Bandaríkjunum sem sá um að selja íslenska fiskinn.

    • 48 min
    #1 - Kristján Ragnarsson

    #1 - Kristján Ragnarsson

    Fyrsti gestur Sjóvarpsins er Kristján Ragnarsson fyrrum formaður og framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) áratugum saman og átti stóran þátt í öllum þeim breytingum sem urðu á greininni.

    • 1h 9 min
    #2 - Björn Jónsson

    #2 - Björn Jónsson

    Björn Jónsson er eins og svo margir skipstjóri sem kom í land og hefur snert á flestum hliðum sjómennsku og útgerðar.

    • 52 min

Top podcasts em Negócios

Os Sócios Podcast
Grupo Primo
Jota Jota Podcast
Joel Jota
Braincast
B9
Do Zero ao Topo
InfoMoney
Como Você Fez Isso?
Caio Carneiro
Market Makers
Market Makers