40 min

3. þáttur: falskt‪?‬ Ymur

    • Música

Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson
Samsetning: Guðni Tómasson

Ymur er útvarpsþáttur sem fjallar um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.
Í þessum þriðja þætti af sex er talað um falska og velstillta tónlist. Viðmælendur er Ragnar Pétur Jóhannsson söngvari og Þormóður Eiríksson upptökustjóri.

[Lokalag: Florence Foster Jenkins syngur aríu næturdrottningarinnar úr Töfraflautu Mozarts.]

Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson
Samsetning: Guðni Tómasson

Ymur er útvarpsþáttur sem fjallar um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.
Í þessum þriðja þætti af sex er talað um falska og velstillta tónlist. Viðmælendur er Ragnar Pétur Jóhannsson söngvari og Þormóður Eiríksson upptökustjóri.

[Lokalag: Florence Foster Jenkins syngur aríu næturdrottningarinnar úr Töfraflautu Mozarts.]

40 min

Top podcasts en Música

Palabras Mayores
RCN
Humor Voz Populi BLU
BluRadio
Deep Hidden Meaning Radio with Nile Rodgers
Apple Music
100 Best Albums Radio
Apple Music
Bilingual
Alejandro Marin
Rock a Domicilio
Alberto Marchena