10 episodios

Óhefðbundnir útvarpsþættir þar sem fjallað var um tónlist út frá sambandi hljóðs og skynjunar. Kafað er ofan í djúpstætt samband tónlistar við önnur svið menningar og hvernig það samspil hefur mótað líf okkar og list í þúsundir ára.
Umsjón: Friðrik Margrétar-Guðmundsson.

Ymur RÚV

    • Música

Óhefðbundnir útvarpsþættir þar sem fjallað var um tónlist út frá sambandi hljóðs og skynjunar. Kafað er ofan í djúpstætt samband tónlistar við önnur svið menningar og hvernig það samspil hefur mótað líf okkar og list í þúsundir ára.
Umsjón: Friðrik Margrétar-Guðmundsson.

    1. þáttur: Stutt og langt

    1. þáttur: Stutt og langt

    Í þessum fyrsta þætti af sex er talað um mjög stutt lög, mjög löng lög og hvernig við heyrum. Viðmælandi er Kristbjörg Pálsdóttir heyrnarfræðingur.
    Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson.

    • 39 min
    2. þáttur: Yfirtónar.

    2. þáttur: Yfirtónar.

    þessum öðrum þætti af sex er talað um yfir tóna. Viðmælandi er Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari.

    • 40 min
    3. þáttur: falskt?

    3. þáttur: falskt?

    Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson
    Samsetning: Guðni Tómasson

    Ymur er útvarpsþáttur sem fjallar um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.
    Í þessum þriðja þætti af sex er talað um falska og velstillta tónlist. Viðmælendur er Ragnar Pétur Jóhannsson söngvari og Þormóður Eiríksson upptökustjóri.

    [Lokalag: Florence Foster Jenkins syngur aríu næturdrottningarinnar úr Töfraflautu Mozarts.]

    • 40 min
    4. þáttur: Rythmi.

    4. þáttur: Rythmi.

    Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.
    Í þessum fjórða þætti er fjallað um rythma.

    Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson.
    Samsetning og lestur með umsjónarmanni: Guðni Tómasson

    • 40 min
    5. þáttur: Hávaði, óhljóð og læti.

    5. þáttur: Hávaði, óhljóð og læti.

    Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.

    Í þessum fimmta og næst síðasta þætti er fjallað um hávaða, óhljóð og læti.

    Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson.
    Viðmælandi í þessum þætti er Kjartan Hólm.
    Samsetning: Guðni Tómasson

    • 40 min
    6. þáttur: Merking tónlistar

    6. þáttur: Merking tónlistar

    Ymur 6. og síðasti þáttur (af sex): Merking tónlistar

    Fjallað um tónlist út frá sambandi skynjunar og hljóðs. Í hverjum þætti er farið inn í eina vídd tónlistar og skoðað hvernig hún birtist í tónlist frá fornöld til dagsins í dag, þvert á stefnur og menningarheima.
    Í þessum sjötta og síðasta þætti er fjallað um merkingu tónlistar.
    Umsjón: Friðrik Margrétar- og Guðmundsson.

    Um samsetningu sá Guðni Tómasson sem einnig var lesari í þættinum.

    • 40 min

Top podcasts en Música

Palabras Mayores
RCN
Rock a Domicilio
Alberto Marchena
Anuel Aa
Julio Alejo
Opus125 - Historias de la Música Clásica
Opus125
Defected Radio
Defected
Musica Relajante A Cada Instante
A Cada Instante