141 Folgen

Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.

Þungavigtin Tal

    • Sport

Þungavigtin er fyrst og fremst þáttur um knattspyrnu og öllu henni tengdri. Hvort sem er innanlands eða utan. Liðsmenn þáttarins þarf vart að kynna fyrir þjóðinni. Skútunni stýrir Rikki G íþróttafréttamaður ásamt Mikael Nikulássyni og Kristjáni Óla Sigurðsyni betur þekktir undir nöfnunum Mike og Höfðinginn. Þættirnir koma út á föstudögum inn á allar helstu veitur þar sem góðir gestir líta við. Fyrir þá allra hörðustu kemur Þungavigtin saman á hverjum mánudegi á tal.is/vigtin og verða þeir þættir aðeins aðgengilegir áskrifendum. Þar koma Mike, Höfðinginn og Rikki G saman og ræða fótbolta á mannamáli. Auk þess fær Höfðinginn reglulega gesti í Einn á Einn með Höfðingjanum. Þættirnir verða ýmist í hljóð og eða myndbandsformi.

    Þungavigtin - Besta deildin 2024 verður þriggja hesta hlaup. Stærsti leikur ársins um helgina.

    Þungavigtin - Besta deildin 2024 verður þriggja hesta hlaup. Stærsti leikur ársins um helgina.

    Birkir Karl, Mæk og Höfðinginn hituðu upp fyrir helgina í boltanum.Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 17 Min.
    Þungavigtin - Age heima undir teppi með kósý kakóbolla og hverjir lyfta þeim elsta og virtasta?

    Þungavigtin - Age heima undir teppi með kósý kakóbolla og hverjir lyfta þeim elsta og virtasta?

    Richard, Chief og Mækarinn klárir í helgina!Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 17 Min.
    "Gregg Ryder is going down, Óskar Hrafn is back in town" söng Silfurskeiðin.

    "Gregg Ryder is going down, Óskar Hrafn is back in town" söng Silfurskeiðin.

    Richard, Chief og Mækarinn á sínum stað í þágu þjóðar.Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 21 Min.
    Þungavigtin - Real kóngar Evrópu og öskubuskuævintýri Dortmund heldur áfram.

    Þungavigtin - Real kóngar Evrópu og öskubuskuævintýri Dortmund heldur áfram.

    Rikki, Mæk og Höfðinginn fóru yfir vikuna í boltanum og hituðu upp fyrir helgina. Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 16 Min.
    Þungavigtin - Stinga Víkingar af um helgina ? Töfrar Toni Kroos á Allianz

    Þungavigtin - Stinga Víkingar af um helgina ? Töfrar Toni Kroos á Allianz

    Richard, Mike og Höfðinginn hituðu upp fyrir risa helgi í boltanum.Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 20 Min.
    Þungavigtin - Blikar brotnuðu og City á siglingu.

    Þungavigtin - Blikar brotnuðu og City á siglingu.

    Richard, Mike og Höfðinginn léttir á föstudegi.Celsius 🍯Netgiro.is 💰kfc.is 🍗 Nói Sirius 🍫nings.is 🍜Ölver ⚽️

    • 1 Std. 13 Min.

Top‑Podcasts in Sport

Wir Weltmeister. Auf der Suche nach 2014
NDR
Einfach mal Luppen
Toni Kroos, Felix Kroos & Studio Bummens
Stammplatz – Fußball News täglich
BILD
Zeigler & Köster - Der Fußball-Podcast von 11FREUNDE
RTL+ / 11Freunde
Bayern Insider
BILD
11FREUNDE täglich
11FREUNDE / RTL+

Das gefällt dir vielleicht auch

Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Gula Spjaldið
Gula Spjaldið
FM957
FM957
433.is
433.is