691 Folgen

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir Brotkast ehf.

    • Kunst

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

    Harmageddon | S02E43 | Hvort skal kjósa taktískt eða með hjartanu?

    Harmageddon | S02E43 | Hvort skal kjósa taktískt eða með hjartanu?

    Í kosningum til embættis forseta Íslands er margir góðir kostir í boði. Sumir eru þó betri en aðrir og einn kosturinn er að kjósa taktískt. Við förum yfir möguleika kjósenda í þessum tvísýnu kosningum. Við ræðum líka innkomu gervigreindar í heilbrigðisþjónustu, yfirvofandi heimstyrjöld, hvort trans sé tískufyrirbrigði og allsherjar klúður RÚV í kosningabaráttunni.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 26 Min.
    Götustrákar | S02E66 | 53% öryrki, 47% skutlari, 100% snillingur

    Götustrákar | S02E66 | 53% öryrki, 47% skutlari, 100% snillingur

    Kalli mætti enn eina ferðina og fáum við að sjá hvernig málin standa hjá honum í dag.
    Einkamál, bíladagar og sálfræðitími. Heyrðum í Sævari Poetrix sem glímir við alvarleg veikindi, hvetjum alla til að styrkja hann fyrir lífsnauðsynlegum aðgerðum.
    https://www.karolinafund.com/project/view/6201

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 9 Min.
    Götustrákar | S02E65 | Viktor Traustason | Þátturinn í heild sinni

    Götustrákar | S02E65 | Viktor Traustason | Þátturinn í heild sinni

    Fengum til okkar mannlegasta frambjóðandann, tókum hann í nokkra liði og spjall. Hvað er þreyttara, Hvort myndiru frekar, Hvað er. Endilega checkið á þessum þætti.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 1 Std. 5 Min.
    Götustrákar | S02E65 | Viktor Traustason

    Götustrákar | S02E65 | Viktor Traustason

    Fengum til okkar mannlegasta frambjóðandann, tókum hann í nokkra liði og spjall. Hvað er þreyttara, Hvort myndiru frekar, Hvað er. Endilega checkið á þessum þætti.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 2 Min.
    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef | Þátturinn í heild sinni

    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef | Þátturinn í heild sinni

    Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill bjóða kjósendum upp á fyrir embætti forseta Íslands. Hann vill í fyrsta lagi tryggja að ráðherrar geti ekki líka verið þingmenn á Alþingi. Þá vill hann bjóða upp á fasta reglu um að 10% landsmanna geti kallað eftir því að forseti skrifi ekki undir lög, og þannig ýtt undir að þingmenn gæti þess að samþykkja ekki lög sem þeir vita að ekki ríki sátt um í samfélaginu. Þá vill hann að lokum að engin atkvæði í þingkosningum geti í raun fallið niður dauð heldur að tekið sé tillit þeirra þegar lög eru samþykkt sem krefjist þannig aukins meirihluta sem þeim nemur.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 1 Std. 31 Min.
    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef

    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E39 | Heiðarleikinn það eina sem ég hef

    Viktor Traustason, forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Viktor hefur vakið athygli fyrir hreinskiptin svör og skýra stefnu sem hann vill bjóða kjósendum upp á fyrir embætti forseta Íslands. Hann vill í fyrsta lagi tryggja að ráðherrar geti ekki líka verið þingmenn á Alþingi. Þá vill hann bjóða upp á fasta reglu um að 10% landsmanna geti kallað eftir því að forseti skrifi ekki undir lög, og þannig ýtt undir að þingmenn gæti þess að samþykkja ekki lög sem þeir vita að ekki ríki sátt um í samfélaginu. Þá vill hann að lokum að engin atkvæði í þingkosningum geti í raun fallið niður dauð heldur að tekið sé tillit þeirra þegar lög eru samþykkt sem krefjist þannig aukins meirihluta sem þeim nemur.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 5 Min.

Top‑Podcasts in Kunst

life is felicious
Feli-videozeugs
Augen zu
ZEIT ONLINE
Zwei Seiten - Der Podcast über Bücher
Christine Westermann & Mona Ameziane, Podstars by OMR
eat.READ.sleep. Bücher für dich
NDR
Was liest du gerade?
ZEIT ONLINE
Clare on Air
Yana Clare

Das gefällt dir vielleicht auch

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen