179 episodes

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Þarf alltaf að vera grín‪?‬ Þarf alltaf að vera grín?

  • Comedy
  • 4.9 • 62 Ratings

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

  Slúður

  Slúður

  Í dag ræðum við slúður! heyrði að david bechcramp er komin i hann kappan og er ekkert að skafa af þvi! líður eins og hann sé að reyna þetta! svo er otrulega góð saga frá tinnu um lampa! þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 42 min
  Nýjasta tækni og vísindi

  Nýjasta tækni og vísindi

  Ohh boy! myndi ekki breyta neinu ef ég væri með apple air tag upp i rassgatinu nuna! svona er tæknin mögnuð! VIÐ COVID MUNUUUM SIGRA! SIGRA! sigra þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 50 min
  Hverjar eru líkurnar?

  Hverjar eru líkurnar?

  Nu komið er nyja árið og rétt skal gera einn þátt í bautinn. Léitum inn i likindin  og hvað það er eða hvernig. ey líði mér vel nú er nyr þáttur skildi koma, njótum og leitum. þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 25 min
  Áramóta anal 2022

  Áramóta anal 2022

  Gleðilegt nýtt ár elsku bestu hlustendur! þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 2 hrs 25 min
  Áfangadagur 2021

  Áfangadagur 2021

  ÉG KEM UM JÓLIN MEÐ ÞÉR MEÐ ÞÉR MEÐ ÞER! ÞU KOMST UM JOLIN MEÐ MÉR MEÐ MÉR HJÁ MÉR. ÞAÐ ER ALLLT HVÍT VEGNA ÞÍÍÍÍÍÍN!!! GLEÐILEG JOL KÆRU LANDSMENN! þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 27 min
  Svo hawt núna

  Svo hawt núna

  Við höfum oft rætt heita hluti en í þessum heita þætti ræðum við einungis um það hversu falleg og frábær tinna er. Verð samt að segja ykkur það að Tinna er besta og fallegasta manneskja sem ég þekki, hun þolir mig ekki alltaf en ég elska hana samt. hún er the ninteen to my covid. :D þátturinn er í boði: Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

  • 1 hr 46 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
62 Ratings

62 Ratings

GunnhildurDaða ,

🤩🤩🤩🤩🤩

Elssssska þessa þætti - hef oftar en ekki hálf grenjað úr hlátri í ræktinni, buðinni eða á leið heim úr skólanum.
Búin með þá alla einu sinni og byrjaði bara strax aftur 😎

LiljaBjork ,

Frábært og styttir leiðina i vinnuna.

Kveðja frá Danmörku

Lilja_Ros ,

Best

Svo mikið uppáhalds!

Top Podcasts In Comedy

Anders Matthesen
r8Dio
Christian Fuhlendorff
Heino Hansen
Alexander Janku og Peter Løhde
Julie R. Ølgaard & Neel Rønholt

You Might Also Like

Ásgrímur Geir Logason
Helgi Jean Claessen
Unnur Borgþórsdóttir
Edda Falak
Snorri Björns
FM957