100 episodes

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

Morðcasti‪ð‬ Unnur Borgþórsdóttir

  • True Crime
  • 5.0 • 38 Ratings

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

  Orð dagsins er: Tannlæknir

  Orð dagsins er: Tannlæknir

  Enn einn fimmtudagurinn og ekki skánar það.

  Í þætti dagsins segir Bylgja frá tannlækni sem tekur málin í sínar hendur með pítsu í annarri. Án gríns.
  Unnur hinsvegar segir frá yngsta raðmorðingja í heimi.
  Allt mjög sorglegt og ömurlegt.

  mordcastid.is
  instagram.com/mordcastid
  facebook.com/mordcastid

  • 50 min
  Orð dagsins er: Legsteinn

  Orð dagsins er: Legsteinn

  Það er kominn maí og íslenska vorið heilsar okkur með slyddu og 1 stiga hita. Æðislegt.

  Í þætti dagsins er allt ömurlegt eins og vanalega og eru systurnar báðar í Bandaríkjunum að elta uppi ömurðina. Þorsti í gosdrykk dregur dilk á eftir sér og unglingsárin eru stundum erfið. Gömul saga og ný.

  Í boði Marr, Ristorante, Vegan búðarinnar og Jömm.

  mordcastid.is
  instagram.com/mordcastid
  facebook.com/mordcastid

  • 51 min
  Orð dagsins er: Sálarmorð

  Orð dagsins er: Sálarmorð

  97 fimmtudagar. Það eru mjög margir fimmtudagar.

  Í þætti dagsins segir Bylgja frá foreldrum sem hefðu betur sleppt því að fjölga sér og Unnur segir frá hræðilega sorglegu máli þar sem mjög illa er farið með unga konu af frumbyggjaættum.

  Í boði Marr, Ristorante, Vegan búðarinnar og Jömm.

  mordcastid.is
  instagram.com/mordcastid
  facebook.com/mordcastid

  • 41 min
  Orð dagsins er: Kartöflumús

  Orð dagsins er: Kartöflumús

  Fimmtudagur enn og aftur.

  Í þætti dagsins byrjar Bylgja, sjokk, og segir okkur frá vanhæfum foreldrum og vesalings börnum. Unnur hinsvegar segir frá konu sem tók málin í eigin hendur. Samt svona meira eigin kartöflumús.

  Í boði Jömm og Vegan búðarinnar, Ristorante og Marr.

  • 53 min
  Orð dagsins er: Stórfótur

  Orð dagsins er: Stórfótur

  15 fimmtudagur ársins ef stærðfræðin bregst mér ekki, æðislegt.

  Í þætti dagsins segir Bylgja frá nokkrum ungmennum í Bandaríkjunum sem taka út einhvern innri trylling á einni vesalings stelpu.
  Unnur aftur á móti segir frá mannshvarfi sem á sér í rauninni engar skýringar. Var það stórfótur?

  Aðilar í máli: Christa Pike, Henry McCabe.


  pardus.is/mordcastid
  mordcastid.is
  instagram.com/mordcastid
  facebook.com/mordcastid

  • 53 min
  Orð dagsins er: Tæling

  Orð dagsins er: Tæling

  Þáttur 94 bíður uppá allskonar, en aðallega kannski mannvonsku og vandamál heimsins.

  Unnur segir frá máli þar sem ung stelpa lendir í tælingarferli hjá eldri mönnum og Bylgja segir frá bandarískum manni sem fór mjög óhefðbundna leið við að greiða niður yfirdráttinn sinn. 

  Í boði Marr, Veganbúðarinnar og Ristorante

  mordcastid.is
  instagram.com/mordcastid
  facebook.com/mordcastid

  • 59 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
38 Ratings

38 Ratings

Gugga sjoml ,

Meistarar

Þetta podcast er snilld, byrjaði að hlusta þegar ég flutti til Köben fyrir 2 árum, og er búin að lifa með því að vera klikkaða flissandi stelpan í strætó/metro og á hjólinu góða.

Top Podcasts In True Crime

Listeners Also Subscribed To