47 episoder

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjón Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

Vikulokin RÚV

    • Nyheder
    • 5,0 • 1 vurdering

Farið yfir helstu fréttir vikunnar í spjalli við fólkið í fréttunum og fréttaskýrendur. Þátturinn er í umsjón Höskuldar Kára Schram og er á dagskrá á laugardögum kl. 11-12.

    Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

    Ragnar Þór Ingólfsson, Sonja Ýr Þorbergsdóttir og Njáll Trausti

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Ragnar Þór Ingólfsson formann VR, Sonju Ýri Þorbergsdóttur formann BSRB og Njál Trausta Friðbertsson þingmann Sjálfstæðisflokks um stöðu launafólks, hagnað bankanna, verkfallsaðgerðir BSRB, efnahagsmál og boðuð mótmæli á Austurvelli.

    • 55 min.
    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Þórdís Kolbrún, Heiða Kristín og Jóhannes Þór

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Þórdísi Kolbrúnu R. Gylfadóttur, utanríkisráðherra og varaformann Sjálfstæðisflokksins, Heiðu Kristínu Helgadóttur, aðstoðarmann formanns Viðreisnar og verðandi framkvæmdastjóra Íslenska sjávarklasans, og Jóhannes Þór Skúlason, framkvæmdastjóra Samtaka ferðaþjónustunnar. Þau tala um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík, hvalveiðar Íslendinga og Júróvisjon. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.
    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Bjarni Jónsson, Vilborg Ása Guðjónsdóttir og Jón Ólafsson

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarna Jónsson þingmann Vinstri grænna og formann utanríkismálanefndar Alþingis, Vilborgu Ásu Guðjónsdóttur alþjóðastjórnmálafræðing og fyrrverandi ráðgjafa þingmanna Íslandsdeildar Evrópuráðsþingsins og Jón Ólafsson prófessor í menningar- og Rússlandsfræðum við Háskóla Íslands um leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík.

    Tæknimaður var Davíð Berndsen.

    • 55 min.
    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Guðrún Hafsteins, Jóhann Páll og Sigmar Guðmunds

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Guðrúnu Hafsteinsdóttur, þingmann Sjálfstæðisflokks og verðandi ráðherra, Jóhann Pál Jóhannsson, þingmann Samfylkingar, og Sigmar Guðmundsson, varaformann þingflokks Viðreisnar. Ráðherraskipti í dómsmálaráðuneytinu, Evrópumálin, vaxtahækkanir, hvalveiðar og veðrið eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Kári Guðmundsson.

    • 55 min.
    Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

    Bjarkey Olsen, Gísli Rafn og Diljá Mist

    Höskuldur Kári Schram ræðir við Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttur þingmann Vinstri grænna, Diljá Mist Einarsdóttur þingmann Sjálfstæðisflokks og Gísla Rafn Ólafsson þingmann Pírata um launhækkanir æðstu ráðamanna, stjórnmál, hvalveiðar og efnahagsmál.

    Tæknimaður: Joanna Warzycha

    • 55 min.
    Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

    Inga Sæland, Ingibjörg Isaksen og Logi Már Einarsson

    Sunna Valgerðardóttir ræðir við Ingu Sæland, formann Flokks fólksins, Ingibjörgu Isaksen, þingflokksformann Framsóknarflokks, og Loga Má Einarsson, þingflokksformann Samfylkingarinnar. Efnahagsmálin, aðgerðir ríkisstjórnarinnar, samskipti Íslands og Rússlands, kjúklingabringur og slaufunarmenning eru á dagskrá. Tæknimaður þáttarins er Jón Þór Helgason.

    • 55 min.

Kundeanmeldelser

5,0 ud af 5
1 vurdering

1 vurdering

Mest populære podcasts inden for Nyheder

Genstart
DR
Tiden
DR
Serial
Serial Productions & The New York Times
Børsen Morgenbriefing
Børsen
Stjerner og striber
DR
Damerne først
DR

Måske vil du også synes om

Þjóðmál
Þjóðmál
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
70 Mínútur
Hugi Halldórsson