126 episodios

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

Heimsendir Stefán Þór Þorgeirsson

    • Cultura y sociedad

Heimsendir eru þættir sem fjalla um Japan, japanska sögu og menningu. Þáttastjórnandinn Stefán Þór býr ásamt fjölskyldu sinni í Japan og segir okkur frá lífinu þar - hvernig það er að vera leikari í Japan, hvaða tækifæri eru að finna og hvaða áskorunum fólk þarf að mæta í landi hinnar rísandi sólar.

Heimsendir byrjaði sem umræðuþáttur um mismunandi sviðsmyndir heimsenda - allt frá gervigreind til uppvakninga, líftækni til heimsstyrjaldar. Nú þegar Stefán Þór er búsettur í Japan er fókusinn færður þangað en inn á milli má finna heimsendatengt efni á borð við uppgang gervigreindar, geópólitík Austur Asíu, Kína, Rússland og fleira.

Upphafs- og endastef: Ísidór Jökull Bjarnason.
Artwork: Sherine Otomo

    #126 Lífið á Íslandi - Er dýrt að búa á Íslandi?

    #126 Lífið á Íslandi - Er dýrt að búa á Íslandi?

    Hlustaðu á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendir
    Í þessum þætti fjalla ég meira um vinnumál og fjármál, rigningu og tuðmenningu, útilegu með 7 mánaða dreng og loks spurninguna: Er dýrt að búa á Íslandi. Svo bregðum við okkur víðsvegar um heiminn í Heimsfréttum vikunnar.

    • 7 min
    #125 Spurjum lækni - Hvað eru berklar? (OPINN ÞÁTTUR)

    #125 Spurjum lækni - Hvað eru berklar? (OPINN ÞÁTTUR)

    Fyrsti þáttur í seríunni Spurjum lækni þar sem við fjöllum um mismunandi sjúkdóma, sögu þeirra og meðferðir. Í þessum þætti tæklum við Jóhannes Gauti Óttarsson, læknir og tónlistarmaður, sjúkdóminn berkla sem herjar enn á stóran hluta jarðarbúa þrátt fyrir að vera lítið í umræðunni hérlendis.
    Þátturinn er í opinni dagskrá í boði þeirra sem styðja Heimsendi á Patreon. Takk fyrir stuðninginn og takk fyrir að hlusta!

    • 1h 2 min
    #124 Lífið á Íslandi - Barneignir, vinna og peningar

    #124 Lífið á Íslandi - Barneignir, vinna og peningar

    Þáttinn má nálgast í fullri lengd inná https://www.patreon.com/heimsendir
    Ég er faðir án fæðingarorlofs. Það er brekka en hún er líka full af lærdómi. Í þessum þætti fjalla ég um vinnu, gigghagkerfið, uppeldi barna, fjármálin og fleira. Í lok þáttar er síðan Heimsendir vikunnar sem snýr að vendingum í Úkraínu.

    • 7 min
    #123 Lífið á Íslandi - Menningarsjokk (OPINN ÞÁTTUR)

    #123 Lífið á Íslandi - Menningarsjokk (OPINN ÞÁTTUR)

    Ég er kominn heim, eins og segir í laginu góða. Í þessum þætti fjalla ég um sjokkið við að kveðja austrið og mæta vestur til Íslands. Brenglað hæðarskyn, hátt matvöruverð, sviðasulta í leikhús og orlofshús í Rússlandi. Auk þess eru Heimsfréttirnar og Íslenskuhornið á sínum stað.
    Þessi þáttur er opinn í boði Heimsendafjölskyldunnar á Patreon. Vertu með!

    • 1h 1 min
    #122 Fucked í Finnlandi (OPINN ÞÁTTUR)

    #122 Fucked í Finnlandi (OPINN ÞÁTTUR)

    Afsakið frönskuna. Ég er staddur í Finnlandi með kettinum Tító og okkur líður vel þrátt fyrir langt ferðalag að baki. Helsinki er flott borg og hér á hótelinu er sána og rækt. Í þættinum fjalla ég um ferðasöguna frá Japan og heimspekina á bakvið einveru erlendis.
    Kæri hlustandi, ef þú vilt fullan aðgang að öllu efni Heimsendis, þá vitið þér hvar skal leita. Takk fyrir að hlusta!

    • 43 min
    #121 Sayonara Japan!

    #121 Sayonara Japan!

    Hlustið á þáttinn í heild sinni á patreon.com/heimsendir
    Gott fólk, það er komið að því. Heimsendir flytur til Íslands og segir skilið við Japan, í bili. Í þættinum lítum við um öxl og gerum upp árin 2 í Japan - hvað lærðist, hvað afrekaðist, hvers mun sakna og hvers ekki.

    • 6 min

Top podcasts de Cultura y sociedad

The Wild Project
Jordi Wild
La Fórmula Del Éxito con Uri Sabat
URI SABAT
LO QUE TÚ DIGAS con Alex Fidalgo
Alex Fidalgo
A solas... con Vicky Martín Berrocal
Podium Podcast
Relojeros
Onda Cero Podcast
El colegio invisible
OndaCero

Quizá también te guste

Heimskviður
RÚV
Þjóðmál
Þjóðmál
Fílalag
Fílalag
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Huberman Lab
Scicomm Media
The Rest Is Politics
Goalhanger Podcasts