19 episodes

Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.

Ljósmyndaraspjalli‪ð‬ Ólafur Jónsson

    • Arts

Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.

    Gunnar Freyr Jónsson #19

    Gunnar Freyr Jónsson #19

    Jæja það gerðist, Óli Jóns og Gunnar Freyr gáfu sér loks tíma til að setjast niður og taka upp nýjan þátt af Ljósmyndaraspjallinu. Við leituðum ekki mjög langt af viðmælanda í þetta skiptið, Óli tók viðtal við Gunnar.Gunnar ákvað að demba sér í djúpu laugina og gerast atvinnuljósmyndari. Hann er kominn með ljómandi fínt stúdíó í Grafarvoginum og rekur sitt fyrirtæki undir nafninu Thule Photo.Í þessum þætti er farið aðeins yfir ferlið að fara frá áhugamanni í atvinnumann, hvað hefði mátt gera ...

    • 50 min
    Laufey Ósk #18

    Laufey Ósk #18

    Laufey Ósk Magnúsdóttir er ljósmyndari og eigandi Stúdíó Stund sem er ljósmyndastofa á Selfossi. Laufey hefur starfað sem ljósmyndari frá 2011. "Við leggjum áherslu á að taka fjölskyldumyndir í öllum sínum fjölbreytileika og þá bæði við einhver tilefni eins og fermingar, stúdent og brúðkaup en líka án tilefnis.

    • 52 min
    Rán Bjargar #17

    Rán Bjargar #17

    • 46 min
    Díana Júlíusdóttir #16

    Díana Júlíusdóttir #16

    • 58 min
    Páll Jökull Pétursson #15

    Páll Jökull Pétursson #15

    • 57 min
    Fjórtándi þáttur Elín Björg

    Fjórtándi þáttur Elín Björg

    Elín Björg kom í spjall til Gunnars og Óla í síðast liðnum mánuði. Elín Björg segir okkur meðal annars frá Boudoir ljósmyndun. Á elinbjorg.om segir um Elínu;"I am a photographer based in Reykavik, Iceland. I specialize in event photography and boudoir. My goal with photography is empowering women by showing them how beautiful they are. I focus on photographing non-models.I studied at the technological school in Reykjavík, born in Iceland, raised in Sweden and returned to Iceland for an Icelan...

    • 41 min

Top Podcasts In Arts

Bella Table
Kia Arpia & Petra Wettenranta
Velhocast
Jasmin & Vilma
Yada Yada
Fanny Ekstrand & Carin Falk
The Queen's Reading Room Podcast
The Queen's Reading Room
Sentimental Garbage
Justice for Dumb Women
The Critic and Her Publics
Merve Emre