600 episodes

Róttæk samfélagsumræða.
Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

Rauða borði‪ð‬ Gunnar Smári Egilsson

    • News

Róttæk samfélagsumræða.
Við Rauða borðið er rætt um málefni dagsins, hagsmunamál almennings, samfélagið sem við eigum saman og hvernig við getum byggt það upp á grunni réttlætis, mannvirðingar, jöfnuðar og samkenndar.

    Helgi-spjall: Þorvaldur Þórðarson

    Helgi-spjall: Þorvaldur Þórðarson

    Laugardagurinn 15. júní
    Helgi-spjall: Þorvaldur Þórðarson

    Í Helgi-spjall kemur Þorvaldur Þórðarson eldfjallafræðingur og segir sína sögu en líka sögu Íslands og jarðarinnar í gegnum eldgos og alls kyns hræringar.

    • 2 hrs 48 min
    Vikuskammtur: Bragi Páll Sigurðarson, Elín Agla Briem, Magnea Gná Jóhannsdóttir og Róbert Marshall

    Vikuskammtur: Bragi Páll Sigurðarson, Elín Agla Briem, Magnea Gná Jóhannsdóttir og Róbert Marshall

    Föstudagurinn 14. júní
    Vikuskammtur: Vika 24

    Í Vikuskammt við Rauða borðið í dag koma þau Bragi Páll Sigurðarson rithöfundur, Elín Agla Briem þjóðmenningarbóndi, Magnea Gná Jóhannsdóttir borgarfulltrúi og Róbert Marshall fjallamaður og ræða fréttir vikunnar sem einkenndust af pólitískum hrossakaupum, mótmælum og klassískum deilumálum, stríði, leit að vopnahléi og sveiflu til hægri.

    • 2 hrs 5 min
    Rauða borðið - Efnahagur, leigjendur, sjókvíar og Frakkland

    Rauða borðið - Efnahagur, leigjendur, sjókvíar og Frakkland

    Fimmtudagurinn 13. júní
    Efnahagur, leigjendur, sjókvíar og Frakkland

    Ásgeir Brynjar Torfason ritstjóri Vísbendingar kemur til okkar og ræðir stöðu efnahagsmála. Drengur Óli Þorsteinsson, verkefnisstjóri hjá HMS, ræðir vanda leigjenda, enda ástandið ekki gott. Magnús Guðmundsson tölvunarfræðingur ræðir um sjókvíaeldi í Seyðisfirði, sem, íbúarnir vilja ekki sjá. Og Einar Már Jónsson sagnfræðiprófessor ræðir um pólitíska stöðu í Frakklandi, sem er viðsjárverð.

    • 3 hrs 23 min
    Drengirnir okkar, banaslys, Samherji og Þýskaland

    Drengirnir okkar, banaslys, Samherji og Þýskaland

    Þriðjudagurinn 11. júní
    Drengirnir okkar, banaslys, Samherji og Þýskaland

    Ragnar Þór Pétursson kennari ræðir við okkur um stöðu drengja í skólakerfinu. Hvað er að? Eru drengirnir gallaðir eða skólinn? Þórhildur Elín Elínardóttir hjá Samgöngustofu kemur og ræðir hrinu dauðaslysa í umferðinni. Hvað er til ráða? Oddur Eysteinn Friðriksson myndlistarnemi kallaði yfir sig reiði Samherja og safnar nú fé til að gera varið sig fyrir stefnu fyrirtækisins í London. Ragnar Hjálmarsson stjórnmálafræðingur kemur til okkar og ræðir þýska pólitík, sem er í alvarlegri kreppu og átökum.

    • 3 hrs 12 min
    Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Mánudagurinn 10. júní
    Þingið, veik ríkisstjórn, meintur orkuskortur og Evrópusambandið

    Þingmennirnir Þórarinn Ingi Pétursson formaður atvinnuveganefndar og Gísli Rafn Ólafsson, þingmaður pírata ræða hvort ríkisstjórnin springur á morgun ásamt Maríu Rut Kristinsdóttur sem situr nú á þingi fyrir Viðreisn. Bjarni Bjarnason fyrrum forstjóri Orkuveitunnar rökstyður álit sitt um að það þurfi lítið að virkja, að orkuskortur sé ekki fyrirsjáanlegur. Við ræðum svo úrslit kosninga til Evrópuþingsins við Íslendinga í ESB: Rósa Björk Brynjólfsdóttir í Frakklandi, Jón Sigurður Eyjólfsson á Spáni, Þorfinnur Ómarsson í Belgíu, Steingrímur Jónsson í Svíþjóð og Áslaug Hersteinsdóttir-Hölttä í Finnlandi.

    • 3 hrs 2 min
    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Sunnudagurinn 9 . júní: 
    Synir Egils: Vandi ríkisstjórnar og Vg, vopnasala og óafgreidd mál

    Bræðurnir Sigurjón Magnús og Gunnar Smári Egilssynir taka á móti gestum og ræða við þá um helstu fréttir og pólitíkina. Að þessi sinni koma þau Sanna Magdalena Mörtudóttir borgarfulltrúi Sósíalista, Svanborg Sigmarsdóttir framkvæmdastjóri Viðreisnar og Þórður Gunnarsson hagfræðingur og ræða stöðu ríkisstjórnar og stjórnmálaflokka, óafgreidd mál á Alþingi, togstreitu í varnarmálum milli forseta og ríkisstjórnar og margt fleiri. Þeir bræður munu síðan taka púlsinn á pólitíkinni.

    • 1 hr 44 min

Top Podcasts In News

Uutisraportti podcast
Helsingin Sanomat
Politiikan puskaradio
Iltalehti
Lauantaikerho
Helsingin Sanomat
23 Media
23 Media
Uusi Juttu
Uusi Juttu
Global News Podcast
BBC World Service

You Might Also Like

Þjóðmál
Þjóðmál
Samstöðin
Samstöðin
Spursmál
Ritstjórn Morgunblaðsins
Synir Egils
Gunnar Smári Egilsson, Sigurjón M. Egilsson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason