45 épisodes

Við stjórnum og rekum flutningskerfi raforku á Íslandi. Fylgstu með hlaðvarpinu okkar þar sem við fjöllum reglulega um málefni líðandi stundar í raforkukerfinu.

Hlaðvarp Landsnets Landsnet

    • Affaires

Við stjórnum og rekum flutningskerfi raforku á Íslandi. Fylgstu með hlaðvarpinu okkar þar sem við fjöllum reglulega um málefni líðandi stundar í raforkukerfinu.

    Er framtíðin fyrirsjáanleg ?

    Er framtíðin fyrirsjáanleg ?

    Þær Svandís Hlín Karlsdóttir framkvæmdarstjóri og Steinunn Þorsteinsdóttir upplýsingafulltrúi tóku fimmtán mínútu spjall um framtíðina og hvað Landsnet er að gera til að þoka okkur nær henni m.a. með virkum raforkumarkaði.

    • 16 min
    Orkuskiptin og orkugeymslur

    Orkuskiptin og orkugeymslur

    Gnýr Guðmundsson skólastjóri Orkuskiptaskólans og Magni Pálsson yfirkennari, okkar helstu sérfræðingar í orkuskiptunum á spjalli um þetta mikilvæga málefni. #þátturnúmersjö

    • 53 min
    Virkir raforkumarkaðir eru í lykilhlutverki við að ná loftslagsmarkmiðunum

    Virkir raforkumarkaðir eru í lykilhlutverki við að ná loftslagsmarkmiðunum

    Við hjá Landsneti vorum að gefa út nýja skýrslu þar sem farið var yfir helstu atriði um hlutverk og ábata af virkum raforkumarkaði Í skýrslunni kemur fram að virkur raforkumarkaður er nauðsynleg forsenda þess að ná fram skilvirkara raforkukerfi og auka þannig þjóðhagslegum ábata, öllum til hagsbóta. Ábati sem mun á endanum nema tugum milljarða árlega. Við fengum þá Jón Skafta Gestsson og Svein Guðlaug Þórhallsson höfunda skýrslunnar að hljóðnemanum til að ræða málið og helstu áskoranir sem settar eru fram í skýrslunni.

    • 35 min
    Er framtíðin orkuörugg ?

    Er framtíðin orkuörugg ?

    Nils Gústavsson framkvæmdastjóri reksturs og eigna mætti Landsnetshlaðvarpið og spjallaði við Steinunni Þorsteinsdóttur upplýsingafulltrúa um flutningskerfið, orkuöryggið og leiðina að orkuskiptunum - sem sagt stútfullur þáttur af rafmagnaðri framtíð.

    • 40 min
    Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

    Sjálfbærni og samfélagsábyrgð

    Við hjá Landsneti höfum sett okkur þá stefnu að vinna markvisst að því að lágmarka neikvæð áhrif sem hljótast af rekstri og uppbyggingu flutningskerfis raforku á umhverfið. Engilráð Ósk Einarsdóttir verkefnastjóri samfélagsábyrgðar og umbóta settist við hljóðnemann í Landsnetshlaðvarpinu og spjallaði við Steinunni Þorsteinsdóttur upplýsingafulltrúa um eitt og annað sem snýr að þessum mikilvæga málaflokki sem umhverfis - og sjálfbærnimálin eru hjá Landsneti.

    • 28 min
    Verkefnastjóraspjall - nýliðinn og reynsluboltinn

    Verkefnastjóraspjall - nýliðinn og reynsluboltinn

    Áttu einhver tips handa mér ? Kristján Ari Úlfarsson var búinn að vera hjá okkur í mánuð þegar hann settist við hljóðnemann í Landsnetshlaðvarpinu og spurði Daníel Scheving Hallgrímsson um eitt og annað sem viðkemur starfi verkefnastjóra hjá Landsneti.

    • 39 min

Classement des podcasts dans Affaires

Génération Do It Yourself
Matthieu Stefani | Orso Media
Yomi Denzel
Yomi Denzel
La Martingale
Matthieu Stefani | Orso Media
Finary Talk
Finary
Le Podcast de Pauline Laigneau
Pauline Laigneau
Sans Permission
Sans Permission - By Yomi & Oussama