423 épisodes

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason

    • Télévision et cinéma

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

    Emmsjé Gauti með Sölva Tryggva

    Emmsjé Gauti með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Emmsjé Gauti er einn þekktasti rappari Íslandssögunnar. Hér ræða hann og Sölvi um ferilinn, áfengi, skoðanafrelsi, kvíða og löngunina til ad verða betri í dag en í gær.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 2 h 1m
    #278 Júlía Óttarsdóttir með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    #278 Júlía Óttarsdóttir með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Júlía Óttarsdóttir er mögnuð ung kona sem hefur verið óhrædd við að fara sínar eigin leiðir í lífinu. 19 ára gömul sneri hún baki við djamminu, flutti úr landi og skipti gjörsamlega um takt í lífinu. Í þættinum ræða Sölvi og Júlía um andlega vakningu, heilsu, sjálfsábyrgð, náttúruna og landið okkar og margt fleira. 
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 20 min
    Logi Bergmann með Sölva Tryggva

    Logi Bergmann með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Logi Bergmann er líklega þekktasti sjónvarpsmaður Íslands eftir áratugi á skjám landsmanna. Hér fáum við að heyra í honum hinum megin við borðið.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1h 8 min
    #277 Birgir Örn með Sölva Tryggva (Hluti 2)

    #277 Birgir Örn með Sölva Tryggva (Hluti 2)

    https://solvitryggva.is/
    Birgir Örn Sveinsson á stórmerkilega sögu og var meðal annars fyrstur til að koma með Ayahuasca til Íslands eftir að hafa búið í Amazon frumskóginum. Í þættinum ræða hann og Sölvi um Miklahvell, sögu mannsins, hugvíkkandi efni, stöðuna í heiminum og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1h 12 min
    #276 Birgir Örn með Sölva Tryggva (Hluti 1)

    #276 Birgir Örn með Sölva Tryggva (Hluti 1)

    https://solvitryggva.is/
    Birgir Örn Sveinsson á stórmerkilega sögu og var meðal annars fyrstur til að koma með Ayahuasca til Íslands eftir að hafa búið í Amazon frumskóginum. Í þættinum ræða hann og Sölvi um Miklahvell, sögu mannsins, hugvíkkandi efni, stöðuna í heiminum og margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 1h
    Jónas Sig með Sölva Tryggva

    Jónas Sig með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Jónas Sigurðsson varð vinsæll sem söngvari í ,,Sólstrandargæjunum", sem slógu í gegn með lagið ,,Rangur Maður" og sló síðan aftur í gegn mörgum árum síðar með lagið ,,Hafið er Svart". Það sem færri vita líklega um Jónas er að hann er afburðamaður í tölvuforritun og vann um árabil fyrir tölvurisann Microsoft. Þar var hann valinn í hóp efnilegasta fólks fyrirtækisins, en áður en það tók á flug var Jónas orðinn efins um það hvaða stefnu fyrirtækið væri að taka og kom aftur heim til Íslands.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/

    • 2 h 24 min

Classement des podcasts dans Télévision et cinéma

2 Heures De Perdues
2 Heures de Perdues
Réalisé Sans Trucage
Alexis Roux - Simon Riaux - Sophie Grech - Arthur Cios - Nicolas Martin
Beau Geste
France Télévisions
La Réu' d'Écran Large
Écran Large
La Saga
Plan Séquence
TFTC - Le Podcast
Tales From the Click

D’autres se sont aussi abonnés à…

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977