4 épisodes

Sjóvarpið er hlaðvarp um eitt og annað tengt sjávarútvegi.

Sjóvarpi‪ð‬ Sjávarútvegurinn

    • Affaires

Sjóvarpið er hlaðvarp um eitt og annað tengt sjávarútvegi.

    #4 - Halldór Nellett

    #4 - Halldór Nellett

    Halldór Nellet fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni segir frá því hvernig það var að berjast um réttinn yfir íslensku miðunum í Þorskastríðinu við aðstæður sem væri klárlega ekki boðið upp á í dag.

    • 32 min
    #3 - Magnús Gústafsson

    #3 - Magnús Gústafsson

    Magnús Gústafsson kemur úr aðeins annarri átt en fyrri gestir en það þarf enginn að efast um tengingu hans við sjávarútveg. Magnús er fyrrum forstjóri Hampiðjunnar á miklum tíma breytinga og síðar framkvæmdastjóri Coldwater í Bandaríkjunum sem sá um að selja íslenska fiskinn.

    • 48 min
    #1 - Kristján Ragnarsson

    #1 - Kristján Ragnarsson

    Fyrsti gestur Sjóvarpsins er Kristján Ragnarsson fyrrum formaður og framkvæmdastjóri Landsambands íslenskra útvegsmanna (LÍÚ) áratugum saman og átti stóran þátt í öllum þeim breytingum sem urðu á greininni.

    • 1h 9 min
    #2 - Björn Jónsson

    #2 - Björn Jónsson

    Björn Jónsson er eins og svo margir skipstjóri sem kom í land og hefur snert á flestum hliðum sjómennsku og útgerðar.

    • 52 min

Classement des podcasts dans Affaires

Génération Do It Yourself
Matthieu Stefani | Orso Media
Yomi Denzel
Yomi Denzel
Finary Talk
Finary
Le journal d’une pouffi ✨
lea Ait
La Martingale
Matthieu Stefani | Orso Media
Sans Permission
Sans Permission - By Yomi & Oussama