12 episodes

Bruggararnir Ragnar og Hjalti spjalla um allt tengt bjórgerð, smakka og fá til sín gesti.

Bjórspjalli‪ð‬ Bjórspjallið

    • Leisure

Bruggararnir Ragnar og Hjalti spjalla um allt tengt bjórgerð, smakka og fá til sín gesti.

    Dósadropp

    Dósadropp

    Við brugguðum Hærra og það var dósadropp! Við fengum til okkar flotta gesti.

    GESTIR

    - Höskuldur Sæmundsson

    - Dagur Helgason (Fágun)

    - Andrew Whyte (Siren Brewing, RVK, skör)

    - Jón Klausen (RVK, skör)

    - Sigurður Snorrason (RVK, skör)

    • 1 hr 57 min
    HÆRRA

    HÆRRA

    Hærra er bjór sem við brugguðum í samstarfi við RVK Brewing og skör artisan. Létt kynning og plögg á eventinum.

    CAN RELEASE 12. MARS 16:00 - SJÁUMST

    • 14 min
    Hreimur

    Hreimur

    Hreimur Örn Heimisson er ekki bara landsþekktur tónlistarmaður heldur líka landsþekkt bjórnörd. Hann er einn af Byttunum þremur, hefur bruggað með Malbygg, gert smakk video um flest brugghús landsins og er góðvinur bransans.



    Bjórar smakkaðir:

    Þegar Davíð keypti ölið - RVK Brewing

    Jóhannes Witbier - Borg Brugghús

    Garðskagi - Litla Brugghúsið

    Ölvisholt Klassík - Ölvisholt Brugghús

    Depill - Malbygg

    Otur - Malbygg

    Kubbur - Malbygg

    • 1 hr 50 min
    Jóhann Guðmundsson - Brothers Brewery

    Jóhann Guðmundsson - Brothers Brewery

    Jói er einn af stofnendum Brothers Brewery í Vestmannaeyjum. Þeir byrjuðu ansi snemma í bransanum, fyrir 8 árum, unnu besta bjórinn á Hólum og þá ennþá bara heimabruggarar ef svo má segja. Margt vatn hefur runnið til sjávar síðan, margir bjórar og nokkur tæki. Alltaf fjör og gaman í kringum Jóa! Másahornið á sínum stað.
    Bjórar og Seltzerar smakkaðir:
    Kókos Seltzer
    Hindberja Seltzer
    Gölli IPA
    Við erum 8 ára DIPA
    Páska Hazy IPA
    Brandur Súr
    Kommisar Saison Togarinn tunnuþroskaður

    • 2 hrs 20 min
    East Coast vs West Coast

    East Coast vs West Coast

    Fengum Jón Klausen gæðastjóra RVK Brewing að smakka með okkur alltof mikið af west coast og east coast bjórum. Bárum saman þessa tvo stíla. Sjálfur er Jón ekki aðdáandi vesturstrandar stílsins en okkar mission er að snúa honum. Tekst það? Svo er Másahornið á sínum stað, auðvitað.



    WEST COAST

    Crikey IPA - Reubens Brewing

    Please & Thank You - Stoup Brewing

    Otur - Malbygg Brugghús

    Out West - SIG Brewing

    Snow Cone Frozen Fresh Hops - Single Hill Brewing

    High Camp Winter IPA - Bale Breaker Brewing

    Gnótt - RVK Brewing

    Ultramega Good IPA - Stoup Brewing

    Life on Mars - Reubens Brewing

    Tower Fall - Obelisk Brewing



    EAST COAST

    Úlfey - Borg Brugghús

    Hlemmur - RVK Brewing

    Citra Chrome - Other Half Brewing

    Panda - Malbygg

    Stýrivaxtahækkun - RVK Brewing

    Cutting Tiles Citra - Trillium

    Gouda - Other Half

    Vicinity - Trillium

    • 3 hrs 42 min
    Steini - Húsavík Öl

    Steini - Húsavík Öl

    Þorsteinn Snævar Benediktsson er eigandi og bruggari Húsavík Öl. Byrjaði ungur að elta drauminn til útlanda, ófeiminn við að brugga allt sem honum dettur í hug og er duglegur að prófa sig áfram í nýjungum! Einnig var kíkt í "Másahornið". Smökkuðum Ítalskann Pils og Jóla Röðul frá Húsavík Öl, Þór lager og Hlemm frá RVK og Otur frá Malbygg.

    • 2 hrs 12 min

Top Podcasts In Leisure

Smith and Sniff
Jonny Smith and Richard Porter
BBC Gardeners’ World Magazine Podcast
Immediate Media
The Collecting Cars Podcast with Chris Harris
Collecting Cars
The AutoAlex Podcast
The AutoAlex Podcast
Talking Gardens
Our Media
Gardeners' Question Time
BBC Radio 4