19 episodes

Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.

Ljósmyndaraspjalli‪ð‬ Ólafur Jónsson

    • Arts

Áhugaljósmyndarar spjalla um ljósmyndum við hvorn annan og við aðra ljósmyndara, atvinnu og áhugafólk.

    Gunnar Freyr Jónsson #19

    Gunnar Freyr Jónsson #19

    Jæja það gerðist, Óli Jóns og Gunnar Freyr gáfu sér loks tíma til að setjast niður og taka upp nýjan þátt af Ljósmyndaraspjallinu. Við leituðum ekki mjög langt af viðmælanda í þetta skiptið, Óli tók viðtal við Gunnar.Gunnar ákvað að demba sér í djúpu laugina og gerast atvinnuljósmyndari. Hann er kominn með ljómandi fínt stúdíó í Grafarvoginum og rekur sitt fyrirtæki undir nafninu Thule Photo.Í þessum þætti er farið aðeins yfir ferlið að fara frá áhugamanni í atvinnumann, hvað hefði mátt gera ...

    • 50 min
    Laufey Ósk #18

    Laufey Ósk #18

    Laufey Ósk Magnúsdóttir er ljósmyndari og eigandi Stúdíó Stund sem er ljósmyndastofa á Selfossi. Laufey hefur starfað sem ljósmyndari frá 2011. "Við leggjum áherslu á að taka fjölskyldumyndir í öllum sínum fjölbreytileika og þá bæði við einhver tilefni eins og fermingar, stúdent og brúðkaup en líka án tilefnis.

    • 52 min
    Rán Bjargar #17

    Rán Bjargar #17

    • 46 min
    Díana Júlíusdóttir #16

    Díana Júlíusdóttir #16

    • 58 min
    Páll Jökull Pétursson #15

    Páll Jökull Pétursson #15

    • 57 min
    Fjórtándi þáttur Elín Björg

    Fjórtándi þáttur Elín Björg

    Elín Björg kom í spjall til Gunnars og Óla í síðast liðnum mánuði. Elín Björg segir okkur meðal annars frá Boudoir ljósmyndun. Á elinbjorg.om segir um Elínu;"I am a photographer based in Reykavik, Iceland. I specialize in event photography and boudoir. My goal with photography is empowering women by showing them how beautiful they are. I focus on photographing non-models.I studied at the technological school in Reykjavík, born in Iceland, raised in Sweden and returned to Iceland for an Icelan...

    • 41 min

Top Podcasts In Arts

Glad We Had This Chat with Caroline Hirons
Wall to Wall Media
Dish
S:E Creative Studio
Table Manners with Jessie and Lennie Ware
Jessie Ware
Stirring it up with Andi and Miquita Oliver
OffScript
Sentimental Garbage
Justice for Dumb Women
Comfort Eating with Grace Dent
The Guardian