22 episodios

Hlaðvarpsþættir um sýningar, fólkið og lífið innan veggja Borgarleikhússins.

Borgarleikhúsið - hlaðvarp Borgarleikhúsið

    • Arte

Hlaðvarpsþættir um sýningar, fólkið og lífið innan veggja Borgarleikhússins.

    Allir deyja | Fyrsti þáttur

    Allir deyja | Fyrsti þáttur

    Útfararstjórar deyja. Nammigrísir deyja. Prestur deyr. Áhugamenn um tölvu- og byssuleiki deyja. Í þáttunum Allir deyja er rætt við fólk um dauðann - hvert er samband okkar við dauðann? Hvernig breytist það með aldrinum? Eigum við til að forðast dauðann? Hvað tekur við?Viðtölin í þessum þáttum hófust sem rannsóknarverkefni fyrir Borgarleikhúsið, þar sem spyrill þáttanna, Matthías Tryggvi Haraldsson, starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Þættirnir voru gerðir í samstarfi við RÚV.Rætt var við...

    • 43 min
    Allir deyja | Annar þáttur

    Allir deyja | Annar þáttur

    Útfararstjórar deyja. Nammigrísir deyja. Prestur deyr. Áhugamenn um tölvu- og byssuleiki deyja. Í þáttunum Allir deyja er rætt við fólk um dauðann - hvert er samband okkar við dauðann? Hvernig breytist það með aldrinum? Eigum við til að forðast dauðann? Hvað tekur við?Viðtölin í þessum þáttum hófust sem rannsóknarverkefni fyrir Borgarleikhúsið, þar sem spyrill þáttanna, Matthías Tryggvi Haraldsson, starfar sem leikskáld Borgarleikhússins.Rætt var við Hrefnu Hugósdóttur, Heru Fönn Lárusdóttur,...

    • 44 min
    Allir deyja | Fjórði þáttur

    Allir deyja | Fjórði þáttur

    Útfararstjórar deyja. Nammigrísir deyja. Prestur deyr. Áhugamenn um tölvu- og byssuleiki deyja. Í þáttunum Allir deyja er rætt við fólk um dauðann - hvert er samband okkar við dauðann? Hvernig breytist það með aldrinum? Eigum við til að forðast dauðann? Hvað tekur við?Viðtölin í þessum þáttum hófust sem rannsóknarverkefni fyrir Borgarleikhúsið, þar sem spyrill þáttanna, Matthías Tryggvi Haraldsson, starfar sem leikskáld Borgarleikhússins. Þættirnir voru gerðir í samstarfi við RÚV.Rætt v...

    • 54 min
    Allir deyja | Þriðji þáttur

    Allir deyja | Þriðji þáttur

    Útfararstjórar deyja. Nammigrísir deyja. Prestur deyr. Áhugamenn um tölvu- og byssuleiki deyja. Í þáttunum Allir deyja er rætt við fólk um dauðann - hvert er samband okkar við dauðann? Hvernig breytist það með aldrinum? Eigum við til að forðast dauðann? Hvað tekur við?Viðtölin í þessum þáttum hófust sem rannsóknarverkefni fyrir Borgarleikhúsið, þar sem spyrill þáttanna, Matthías Tryggvi Haraldsson, starfar sem leikskáld Borgarleikhússins.Rætt var við Hrefnu Hugósdóttur, Heru Fönn Lárusdóttur,...

    • 55 min
    Listamannaspjall - Ólafur Darri og Vala Kristín

    Listamannaspjall - Ólafur Darri og Vala Kristín

    Ólafur Darri Ólafsson og Vala Kristín Eiríksdóttir spjalla saman um lífið og listina. Þau fara yfir leikritið Oleanna eftir David Mamet sem þau munu frumsýna á næsta leikári, muninn á því að vinna leikhúsi og kvikmyndum, og margt fleira.

    • 1h 7 min
    And Björk, of course...

    And Björk, of course...

    Leiklestur á leikritinu And Björk of Course sem var frumsýnt í Borgarleikhúsinu árið 2001 í leikstjórn Benedikts Erlingssonar.

    • 2 h 34 min

Top podcasts en Arte

Bibliotequeando
Ricardo Lugo
Biblia dramatizada - Nuevo testamento.
Virtual Worship
Pastora Yesenia Then
Pastora Yesenia Then
Top Audiolibros
Top Audiolibros
AUDIOLIBROS CHE-BOOKS
Guillermo Valenzuela
La Cultural
Ángel Elías