1 hr 27 min

#20 - Felix & Baldur Betri helmingurinn með Ása

    • Society & Culture

Í þætti dagsins fékk ég til mín góða gesti en þeir Felix Bergsson og eiginmaður hans, Baldur Þórhallsson kíktu til mín í einlægt og virkilega skemmtilegt spjall.
Felix ætti að vera flestum kunnugur en hann er leikari, söngvari, útvarpsmaður,  eurovision spekingur og svo lengi mætti telja ásamt því að hafa á sínum tíma talað inn á allar vinsælustu Disney myndir allra tíma. 
Baldur er stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands ásamt því að reka ferðaþjónustufyrirtækið “Hellarnir við Hellu” á Suðurlandi.
Felix og Baldur eru afar samstíga og samrýndir en þeir segja skemmtilega frá því í þættinum þegar augu þeirra mættust fyrst á bókasafni Samtakanna ‘78 árið 1996 en þá áttu þeir báðir börn úr fyrra sambandi.  Í dag hefur mikið vatn runnið til sjávar; fjöldanum öllum af ævintýrum og ferðalögum síðar, og geta nú glöggir reglulega séð glytta í þá spóka sig um í vesturbænum með tvíburakerru á kantinum þar sem nú hafa tvö afabörn bæst í hópinn, þeim til mikillar gleði og stolts.  Í þættinum fórum við um víðan völl þar sem við ræddum meðal annars afahlutverkið, fimm ára plön, crossfit “cultið” sem þeir hafa verið fastir í síðan 2009, Eurovision og svo lengi mætti telja ásamt því að þeir deildu með mér frábærum sögum, þar á meðal einni ógleymanlegri sem átti sér stað snemma í þeirra sambandi þar sem þeir lentu í sjálfheldu á rómantísku stefnumóti á Baulu. 
Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island 

Ajax 

Í þætti dagsins fékk ég til mín góða gesti en þeir Felix Bergsson og eiginmaður hans, Baldur Þórhallsson kíktu til mín í einlægt og virkilega skemmtilegt spjall.
Felix ætti að vera flestum kunnugur en hann er leikari, söngvari, útvarpsmaður,  eurovision spekingur og svo lengi mætti telja ásamt því að hafa á sínum tíma talað inn á allar vinsælustu Disney myndir allra tíma. 
Baldur er stjórnmálafræðingur og prófessor við Háskóla Íslands ásamt því að reka ferðaþjónustufyrirtækið “Hellarnir við Hellu” á Suðurlandi.
Felix og Baldur eru afar samstíga og samrýndir en þeir segja skemmtilega frá því í þættinum þegar augu þeirra mættust fyrst á bókasafni Samtakanna ‘78 árið 1996 en þá áttu þeir báðir börn úr fyrra sambandi.  Í dag hefur mikið vatn runnið til sjávar; fjöldanum öllum af ævintýrum og ferðalögum síðar, og geta nú glöggir reglulega séð glytta í þá spóka sig um í vesturbænum með tvíburakerru á kantinum þar sem nú hafa tvö afabörn bæst í hópinn, þeim til mikillar gleði og stolts.  Í þættinum fórum við um víðan völl þar sem við ræddum meðal annars afahlutverkið, fimm ára plön, crossfit “cultið” sem þeir hafa verið fastir í síðan 2009, Eurovision og svo lengi mætti telja ásamt því að þeir deildu með mér frábærum sögum, þar á meðal einni ógleymanlegri sem átti sér stað snemma í þeirra sambandi þar sem þeir lentu í sjálfheldu á rómantísku stefnumóti á Baulu. 
Þátturinn er í boði:

Blush.is -     https://blush.is/

Bagel 'n' Co -   https://thebagelco.dk/pages/island 

Ajax 

1 hr 27 min

Top Podcasts In Society & Culture

Friderikusz Podcast
Friderikusz Sándor
Puzsér Róbert
Puzsér Róbert
HARD TALK
Puzsér Róbert
Önkényes Mérvadó (Spirit FM)
Önkényes Mérvadó
Az élet meg minden
Tóth Szabolcs Töhötöm
Most jövök
Fábián Tamás (Telex.hu)