1 hr 16 min

#22 Magga Gnarr einkaþjálfari- Átröskun, fitness, barneignir Heilsuvarpid

    • Health & Fitness

Margrét Gnarr er ekki bara falleg, greind og skemmtileg. Hún hefur líka marga fjöruna sopið þrátt fyrir ungan aldur.

Hún er atvinnukona í fitness og keppti í bikiní í mörg ár, bæði hér heima og erlendis á vegum IFBB sambandsins. Hún hefur orðið heimsmeistari í bikinífitness


Magga er með svarta beltið í Tae kwon do og æfði þá íþrótt af kappi, hugsanlega of miklu kappi, þar til fitnessið tók við.

En Magga glímdi við átröskun bæði lystarstol og lotugræðgi frá táningsaldri.
Magga var lögð í einelti í æsku sem líklega kom átröskuninni af stað, því ef hún væri grönn þá myndi krökkunum í skólanum líka vel við hana og hætta að stríða henni.

Mælirinn fylltist þegar hún fékk næstum hjartastopp útaf átröskuninni og þá leitaði hún sér aðstoðar og er nú á góðum batavegi.
Hún hélt að hún væri búin að eyðileggja möguleika sína á að eignast barn, en eftir sex mánuði í meðferð við átröskuninni komst hún að því hún væri ófrísk og á að eiga sitt fyrsta barn á allra næstu dögum.

Hér opnar Magga sig uppá gátt um æsku sína, keppnisferilinn og óheilbrigt samband við mat, æfingar og líkamsímyndina og hvernig hún vann sig útúr því.

Virkilega einlægt og fallegt viðtal við frábæra og heiðarleiga stúlku.

Instagram: @margretgnarr

Njótið.

Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli

Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


Afsláttarkóðar:

Veganbúðin: ragganagli = 15%
Under Armour: ragganagli = 20%
Hverslun.is ragganagli20 = 20%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
24iceland: ragganagli20

Margrét Gnarr er ekki bara falleg, greind og skemmtileg. Hún hefur líka marga fjöruna sopið þrátt fyrir ungan aldur.

Hún er atvinnukona í fitness og keppti í bikiní í mörg ár, bæði hér heima og erlendis á vegum IFBB sambandsins. Hún hefur orðið heimsmeistari í bikinífitness


Magga er með svarta beltið í Tae kwon do og æfði þá íþrótt af kappi, hugsanlega of miklu kappi, þar til fitnessið tók við.

En Magga glímdi við átröskun bæði lystarstol og lotugræðgi frá táningsaldri.
Magga var lögð í einelti í æsku sem líklega kom átröskuninni af stað, því ef hún væri grönn þá myndi krökkunum í skólanum líka vel við hana og hætta að stríða henni.

Mælirinn fylltist þegar hún fékk næstum hjartastopp útaf átröskuninni og þá leitaði hún sér aðstoðar og er nú á góðum batavegi.
Hún hélt að hún væri búin að eyðileggja möguleika sína á að eignast barn, en eftir sex mánuði í meðferð við átröskuninni komst hún að því hún væri ófrísk og á að eiga sitt fyrsta barn á allra næstu dögum.

Hér opnar Magga sig uppá gátt um æsku sína, keppnisferilinn og óheilbrigt samband við mat, æfingar og líkamsímyndina og hvernig hún vann sig útúr því.

Virkilega einlægt og fallegt viðtal við frábæra og heiðarleiga stúlku.

Instagram: @margretgnarr

Njótið.

Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
Facebook/RaggaNagli

Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


Afsláttarkóðar:

Veganbúðin: ragganagli = 15%
Under Armour: ragganagli = 20%
Hverslun.is ragganagli20 = 20%
www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
24iceland: ragganagli20

1 hr 16 min

Top Podcasts In Health & Fitness