25 episodes

Podcast by Ragga Nagli

Heilsuvarpid Ragga Nagli

  • Health & Fitness

Podcast by Ragga Nagli

  #24 - Fannar Aðalsteinsson - Aftur í form eftir jól og nýár

  #24 - Fannar Aðalsteinsson - Aftur í form eftir jól og nýár

  Fannar Aðalsteinsson er kírópraktórsnemi, 32 ára tveggja barna faðir, meðeigandi og þjálfari hjá Crossfit Kraftvrk síðan árið 2011.
  Hann hefur búið meira og minna í Danmörku síðan 2000.  Fannar var í yfirþyngd þegar hann byrjaði að æfa 2008 og á Boot Camp en mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan enda hefur hann farið í gegnum 24 tíma Hell Run og hef gaman af erfiðum áskorunum.

  Hér kemur Fannar með góðar ráðleggingar að koma sér í form aftur eftir sumarið sem og frábær tips og trix til að þjálfa sig upp í tengslum við Crossfit þjálfun og almenna líkamsrækt.


  Njótið.

  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 1 hr 11 min
  #22 Fimm heilsuráð fyrir mataræðið - með Helga Ómars

  #22 Fimm heilsuráð fyrir mataræðið - með Helga Ómars

  Í þessum þætti tækla ég fimm breytingar á mataræðinu sem þú getur fléttað inn í lífsstílinn þinn fyrir nýja árið.

  Hér er talað um heilsuvenjur sem hlustendur hafa örugglega ekki heyrt í hinum hefðbundnu mataræðiskúrum sem nú tröllríða öllu í janúar.

  Mér til halds og trausts í þessum er minn ástkæri Helgi Ómars sem kemur með skemmtilega vinkla og tips frá sjálfum sér.

  Njótið.

  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 59 min
  #22 Magga Gnarr einkaþjálfari- Átröskun, fitness, barneignir

  #22 Magga Gnarr einkaþjálfari- Átröskun, fitness, barneignir

  Margrét Gnarr er ekki bara falleg, greind og skemmtileg. Hún hefur líka marga fjöruna sopið þrátt fyrir ungan aldur.

  Hún er atvinnukona í fitness og keppti í bikiní í mörg ár, bæði hér heima og erlendis á vegum IFBB sambandsins. Hún hefur orðið heimsmeistari í bikinífitness


  Magga er með svarta beltið í Tae kwon do og æfði þá íþrótt af kappi, hugsanlega of miklu kappi, þar til fitnessið tók við.

  En Magga glímdi við átröskun bæði lystarstol og lotugræðgi frá táningsaldri.
  Magga var lögð í einelti í æsku sem líklega kom átröskuninni af stað, því ef hún væri grönn þá myndi krökkunum í skólanum líka vel við hana og hætta að stríða henni.

  Mælirinn fylltist þegar hún fékk næstum hjartastopp útaf átröskuninni og þá leitaði hún sér aðstoðar og er nú á góðum batavegi.
  Hún hélt að hún væri búin að eyðileggja möguleika sína á að eignast barn, en eftir sex mánuði í meðferð við átröskuninni komst hún að því hún væri ófrísk og á að eiga sitt fyrsta barn á allra næstu dögum.

  Hér opnar Magga sig uppá gátt um æsku sína, keppnisferilinn og óheilbrigt samband við mat, æfingar og líkamsímyndina og hvernig hún vann sig útúr því.

  Virkilega einlægt og fallegt viðtal við frábæra og heiðarleiga stúlku.

  Instagram: @margretgnarr

  Njótið.

  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 1 hr 16 min
  #21 - Streita með Sölva Tryggva

  #21 - Streita með Sölva Tryggva

  Sölvi Tryggvason er landsmönnum vel kunnur enda var hann fastagestur í sjónvarpsstofunni kvöld eftir kvöld í langan tíma. Hann upplifði kulnun í starfi og örmögnun og í kjölfarið fór að prófa ýmislegt á eigin skinni til að ná aftur heilsu og gaf síðan út bók með því nafni þar sem hann segir frá þessum tilraunum sínum.

  Sölvi er maður með marga hatta og komið víða við. Hann er með B.A í sálfræði. kvikmyndagerðarmaður, fjölmiðlamaður rithöfundur, heilsugúrú.

  Hann skrifaði bókina Á eigin skinni um reynslu sína af að upplifa kulnun og streitu.
  Nýverið kom út bókin Án filters um Björgvin Pál Gústavsson

  Hér tölum við um streitu, hvað getum við gert til að tækla streituvalda betur, hvernig getum við komið í veg fyrir streitu. Hvað getum við gert til að minnka streitu í daglegu lífi og hvernig getum við breytt viðbrögðum okkar við streitu.

  Mataræði og hreyfingu, föstur, bætiefni, kuldaböð, hugleiðslu, öndunaræfingar, tengingu við náttúru og ótalmargt annað.

  Njótið.

  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 1 hr 10 min
  #21 Erla Björns svefnsálfræðingur - Svefn og heilsa

  #21 Erla Björns svefnsálfræðingur - Svefn og heilsa

  Erla Björnsdóttir er sálfræðingur og doktor í svefnrannsóknum. Hún heldur fyrirlestra og heldur úti síðunni www.betrisvefn.is, sem er hugræn atferlismeðferð i gegnum netið við svefnvandamálum.
  Öllum finnst gott að sofa og við fúnkerum öll miklu betur í daglegu lífi þegar vel sofin.
  Erla er öðrum fróðari um þetta ástand svefninn sem við eyðum þriðjungi ævinnar og því mikilvægi sem hann spilar í að halda góðri heilsu.
  Við tökum betri ákvarðanir í matarvali, við erum líklegri til að fara á æfingu og getum tekið betur á því.
  Eins erum við útsettari fyrir kvíðahugsunum þegar við sofum ekki vel.

  Hvernig bætum við svefninn? Hvernig lítur góð svefnrútína út?
  Hvað getum við gert sjálf án þess að grípa í svefnlyf?

  Fullt af spurningum um svefninn svarað í þessum fróðlega þætti.

  Njótið.

  www.betrisvefn.is
  Facebook/Erla Björnsdóttir  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 57 min
  #20 GeirGunnar næringarfræðingur - Ketó, föstur, Paleo og aðrir kúrar

  #20 GeirGunnar næringarfræðingur - Ketó, föstur, Paleo og aðrir kúrar

  Geir Gunnar Markússon er næringarfræðingur sem starfar hjá NLFÍ og rekur vefsíðuna Heilsugeirinn sem er alhliða heilsuráðgjöf fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Geir Gunnar hefur haldið fjölda fyrirlestra um leiðir til að minnka sykur í mataræði, hollustu í innkaupakerruna, næring og árangur í íþróttum og mýtur og ranghugmyndir í næringu.

  Við Geir Gunnar erum á sömu blaðsíðunni og alfarið á móti skammtíma átökum, áskorunum og skyndilausnum og með samstilltum strengjum reyna Naglinn og Geirinn að útrýma megrunarkúrum, boðum og bönnum í mataræði og reynir að berjast á móti öllum þessi misvísandi skilaboðum sem lífsstílsmiðlarnir dúndra á okkur daglega.

  Alvöru orka fæst með alvöru mat, góðri hreyfingu, öflugu félagslífi og nægum gæðasvefni!

  Njótið.


  Heilsuvarp Röggu Nagla fjallar um allt milli himins og jarðar sem viðkemur bæði líkamlegri og andlegri heilsu. Ég spjalla sjálf eða fæ til mín góða gesti sem eru sérfræðingar á sínu sviði og plokka úr þeim viskuna fyrir okkur sótsvartan almúgann til að nýta okkur í daglegu lífi.

  www.ragganagli.com inniheldur greinar um heilbrigt samband við mat, æfingar og líkamann
  ragganagli79@gmail.com ef þig vantar sálfræðiaðstoð eða sálfræðilega mataræðisráðgjöf
  Facebook/RaggaNagli

  Stefið er eftir Arnar Boga Ómarsson, fylgið honum á Spotify undir listamannsnafninu ‘Boji’
  Lógóið hannaði Andrea Jónsdóttir hjá 29 línur. www.29linur.com @29linur


  Afsláttarkóðar:

  Veganbúðin: ragganagli = 15%
  Under Armour: ragganagli = 20%
  Hverslun.is ragganagli20 = 20%
  www.goodgoodbrand.net: ragganagli20
  24iceland: ragganagli20

  • 1 hr 2 min

Top Podcasts In Health & Fitness

Listeners Also Subscribed To