181 episodes

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

Morðcasti‪ð‬ Unnur Borgþórsdóttir

  • True Crime
  • 4.8 • 1.3K Ratings

Morðcastið er podcast þar sem fjallað er um íslensk og erlend sakamál á léttum nótum.
Þátturinn kemur út á hverjum fimmtudegi.

Til að hafa samband:
mordcastid@gmail.com
instagram.com/mordcastid
twitter.com/mordcastid

  Orð dagsins er: Íslendingasögur

  Orð dagsins er: Íslendingasögur

  Góðan daginn, fimmtudaginn!
  Í dag fer Unnur með okkur í ferðalag til Noregs þar sem enn á ný einhver tekur þá skelfilegu ákvörðun að sveifla öxi, ekki í tré.
  Svakalega margar axir uppá síðkastið, því miður, en áhugavert er það nú alltaf.
  Í boði Prentsmiðs, Bjarts og Veraldar, Nettó, Ristorante, Orville og 1104byMar.
  Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 58 min
  Orð dagsins er: Sterasturlun

  Orð dagsins er: Sterasturlun

  Góðan daginn þennan fallega fimmtudaginn.
  Í dag fer Bylgja með okkur til Bandaríkjanna þar sem hún kynnir okkur fyrir glímumanni sem sennilega fékk of mörg högg á hausinn. 
  Alveg ótrúlega sorglegt mál en á sama tíma alveg svakalega áhugavert.
  Í boði Nettó, Bjarts og Veraldar, Ristorante, Orville og Prentsmiðs.
  Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 37 min
  Orð dagsins er: Ungabarn

  Orð dagsins er: Ungabarn

  Góðan daginn, fimmtudaginn!
  Í þætti dagsins fer Unnur með okkur til til Brooklyn í New York hvar ungum hjónum fæðist nýr fjölskyldumeðlimur. 3 dögum síðar á sér síðan stað eitthvað sem verður að teljast óútskýranlegur atburður, eða svona.
  Í boði Prentsmiðs, Bjarts og Veraldar, 1104byMar, Nettó, Ristorante og Orville.
  Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 49 min
  Orð dagsins er: Kenny

  Orð dagsins er: Kenny

  Góðan daginn, fimmtudaginn!
  Í þætti dagsins fer Bylgja okkur til Svíþjóðar og segir þar frá hrikalega sorglegu máli hvar NPA starfsmaður var myrtur. Málið er hræðilegt, sænskan ekki frábær en áhugavert er hvoru tveggja. 
  Þáttur dagsins er í boði Ristorante, Orville, Prentsmiðs, Ekils ökuskóla og Nettó. 
  Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 43 min
  Orð dagsins er: Smjattpjatl

  Orð dagsins er: Smjattpjatl

  Krílihæ, krílihó!
  Í þætti dagsins fer Bylgja með okkur til Bretlands og segir frá ungum krökkum sem notuðu Snapchat því miður ekki í þeim tilgangi að senda innihaldslausar selfies eins og við flest, en þau kusu að plana talsvert hræðilegan hitting í gegnum þann miðil.
  Þáttur dagsins er í boði Ekils ökuskóla, Nettó, Orville, Prentsmiðs, Ristorante og Sjóvá.
  Óklipptan (og mjög mikinn blaðursþátt) má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 36 min
  Orð dagsins er: Eldiviður

  Orð dagsins er: Eldiviður

  Góðan daginn þennan ferlega fína fimmtudaginn.
  Í þætti dagsins fer Unnur með ykkur til Svíþjóðar þar sem hún segir frá hrikalega sorglegu máli sem átti sér stað árið 2017 þar sem lögregluhundurinn Dennis vann stórsigur fyrir sænsku lögregluna.
  Þáttur dagsins er í boði Ekils ökuskóla, Nettó, Ristorante, Orville, Sjóvá og Prentsmiðs.
  Óklipptan þátt má finna inná www.pardus.is/mordcastid

  • 52 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
1.3K Ratings

1.3K Ratings

truecrime1234life ,

Ekkert betra

Loveit, loveit, loveit ❤️

halldradgg ,

BEST Í HEIMI

Besta podcast sem ég hef hlustað á, ég er búin að koma mömmu upp í þessa morðcast lest þvi hún er æði! Gasalega er gaman að hlusta a ykkur systur 😃❤️

ibbets ,

Besta hlaðvarp í geimi!

Mig langar bókstaflega að hitta og taka í spaðann á foreldrum þeirra systra og þakka þeim pent fyrir að framleiða svona stórkostlega fyndin eintök af mannverum! Hef sjaldan skemmt mér jafnmikið, og þá er mikið sagt!

You Might Also Like

Inga Kristjáns
mordskurinn
Þarf alltaf að vera grín?
Spjallið Podcast
Ásgrímur Geir Logason
Snorri Björns