259 episodes

Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.

Teboði‪ð‬ Birta Líf og Sunneva Einars

  • Entertainment News
  • 4.6 • 275 Ratings

Birta Líf og Sunneva Einarsdóttir fara yfir allskonar skemmtileg málefni sem tengjast hinum vestræna heimi.

  #226 - The IDOL ⭐️ Anna Fanney

  #226 - The IDOL ⭐️ Anna Fanney

  Nú er enginn önnur en THE IDOL STAR með okkur í stúdióinu, hún stórglæsilega Anna Fanney!
  Anna Fanney náði svo sannarlega að heilla þjóðina í nýjustu seríunni af Idol með röddinni, stílnum, tískunni og persónuleikanum!

  Við spurðum Önnu Fanney um allt tengt Idol ferlinu og hvað sé framundan! Við erum svoo spenntar að fylgjast með henni!
  TUNE in besties 💓
   
  Þátturinn er í boði: 
  Beautyklúbburinn
  Netgíró
  Blush
  Eleven Australia & K18
   
   

  • 1 hr 1 min
  #225 - happy valentine's day ❤️

  #225 - happy valentine's day ❤️

  Gleðilegan dag ástarinnar elsku besties Hvað er það rómantískasta sem einhver hefur gert fyrir þig?
  Ekki með valentine? No worries því það er Galentines quiz & dilemma í keiluhöllinni 15.febrúar kl 21:00 SEE YOU THERE 💕
  Linkur á event ⬇️
  https://fb.me/e/X8DcPi98
  Þátturinn er í boði: 
  Beautyklúbburinn
   Netgíró
   Blush
   Eleven Australia & K18
  Serrano

  • 1 hr 1 min
  • video
  Super Bowl 2024 [áskrift]

  Super Bowl 2024 [áskrift]

  Brot úr nýjasta áskriftarþættinum okkar! Fyrir aðeins 990kr á mánuði getur þú orðið heiðurs Teboðsgestur! Áskriftar besties fá 2-3 auka þætti í mánuði, the inside scoop og allskonar skemmtilegt aukaefni bara fyrir ykkur!   WWW.TEBODID.IS

  • 5 min
  Confessions II - Sameiginlegur Toxic vinur [áskrift]

  Confessions II - Sameiginlegur Toxic vinur [áskrift]

  Brot úr nýjasta áskriftarþættinum okkar!
  Fyrir aðeins 990kr á mánuði getur þú orðið heiðurs Teboðsgestur!
  Áskriftar besties fá 2-3 auka þætti í mánuði, the inside scoop og allskonar skemmtilegt aukaefni bara fyrir ykkur!
   
  WWW.TEBODID.IS

  • 5 min
  #224 - Grammy’s, Kim Exotic og Ace family

  #224 - Grammy’s, Kim Exotic og Ace family

  Ó mæ gad hvað það er mikið búið að vera að gerast! 
  Förum yfir allt sem hefur verið í gangi síðustu daga
   
  Þátturinn er í boði: 
  Beautyklúbburinn 
  Netgíró
  Blush
  Eleven Australia & K18

  • 58 min
  #223 - Hvað verður heitt árið 2024 x Elísabet Gunnars

  #223 - Hvað verður heitt árið 2024 x Elísabet Gunnars

  What will be treeeending this yeeear???? 
  good question... let's have the trend queen to answer that one! 
   
  Bjóðið velkomna Elísabet Gunnars! Tísku QUEEEEN
   
  Þátturinn er í boði: 
   
  Þátturinn er í boði: 
  Serrano
  Laugar Spa
  Beautyklúbburinn 
  Netgíró

  • 1 hr 8 min

Customer Reviews

4.6 out of 5
275 Ratings

275 Ratings

Melkorka Döfn ,

Kæra Birta og Sunneva

Ég elska á hlusta á ykkur þegar ég vakna á morgnana þegar ég er að þrífa chilla eða að fara á sofa❤️❤️

Teboðið ,

6 sinnum 6 er 36 😂😂elska

Catwhale69 ,

Úps

Vissuð þið að mannsheilinn er að minnka?
Ég fann eina ástæðu fyrir því hér…

You Might Also Like

Spjallið Podcast
Þarf alltaf að vera grín?
Útvarp 101
Helgi Ómars
Tal
Mömmulífið