126 episodes

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Þarf alltaf að vera grín? Þarf alltaf að vera grín?

  • Comedy
  • 4.9 • 1.9K Ratings

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

  Frost

  Frost

  Frost er úti, fulli minn!
  Frost, erum bara að ræða það. ræðum lika annað eins og kalt. kalt og heitt, svo frost og bráðna. ogeðslega áhugavert.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Nine kids, Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa!
  Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo 

  • 1 hr 57 min
  Meðvirkni

  Meðvirkni

  Ég er að hengja upp þvottinn núna, hef ekki tíma að skrifa svona lysingu. En ég er ekki meðvirkur sko, bara mjög nice.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Nine kids, Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa!
  Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo 

  • 1 hr 57 min
  Áramóta-anal

  Áramóta-anal

  Síðasti þáttur ársins er með áramóta stýl. Við förum yfir góðu tímana í podcastinu á árinu og rífumst um sálin hans jóns míns.
  Takk fyrir árið sem er að líða, mikið fjör, mikið gaman, mikið þrifið!
  Njótum í kvöld með gleði og kátindum. Drekkum öl nema að þú viljir það ekki þá er það alltilagi en ekkert vera dæma mig fyrir það að ég fái mér kannski nokkra bjóra í kvöld jesus.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa!

  • 1 hr 48 min
  Þorláksklessan

  Þorláksklessan

  Heilagur Þorvaldur davíð! Það var um nót sem maria mey labbaði með sveinum sínum suður á fjör þegar hún leit á tjörnina og sagði með blæ brag og núning. "ég er ólétt my dude". "hvað á barnið að heita?" segir maður við maríu með blæ brigðum og kátindum. "hann á að heita JEASUS CHRIST" sagði maria með kumpánu og snilligáfu.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Daim, Orville poppkorn og fantaaaaa!
  Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo 

  • 1 hr 26 min
  Siðlaust

  Siðlaust

  Það eru siðlausir hlutir happening out there! spotum það og gerum eitthvað í þessu eins og að cansela þá og eða bara pæla í þeim og hugsa. vá en fullorðins! 

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Daim og Orville poppkorn!
  Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo 

  • 1 hr 40 min
  Góðverk

  Góðverk

  Gott er að gleðja, gott er að sína hendur í verki, gott er að láta til skara skríða og það er ekkert sem stoppar þig, gott er að reyna við nágranna á erfiðum tímum, gott er að líta við og segja, "hey, þúrt sætur" gleður, gefur og kætir. láttum hendur standa framm úr verki og líðum vel í allskonar.

  Samstarfsaðilar þáttarins eru
  Daim og Orville poppkorn!
  Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo 

  • 1 hr 56 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
1.9K Ratings

1.9K Ratings

elska❤️ ,

Biggest fan 😃

Ég hlusta á ykkur all day every day þið eruð best❤️

johannaragga ,

Takk!

Takk fyrir þetta frábæra podcast sem kemur manni í gegnum vikuna alltaf

Daníel Már ,

Respect the drip

Þetta byrjaði allt á afmælisdegi föður míns.

Ég var getinn í ölæði inn á klósetti á Gauk á stöng á meðan Skítamórall spilaði af fullum krafti þannig að veggirnir nötruðu.

Það jók ánægju móður minnar og hefur eflaust aðstoðað við sigur minn á hinu mikla kapphlaupi

Ingó 13:12 sálmar tvíburans.

Top Podcasts In Comedy

Listeners Also Subscribed To