236 episodes

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

Þarf alltaf að vera grín‪?‬ Þarf alltaf að vera grín?

    • Comedy
    • 4.9 • 2.3K Ratings

Vinirnir og grínistarnir Tinna, Ingó og Tryggvi ræða um allt á milli himins og jarðar á misalvarlegum nótum.

    Vinnustaðar pitch (áskrift)

    Vinnustaðar pitch (áskrift)

    Þetta er endursýndur þáttur úr áskrift. VInnstuaðar pitch. Þar sem við komum með okkar fullkomnu hugmyndir að vinnustöðum! Rekstraraðilar lærið! Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Better you vítamín, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 1 hr 12 min
    Nýjasta nýtt

    Nýjasta nýtt

    Okei ef það er eitthvað sem kemur mér fram úr á morgnana þá er það nýjungar. Allt frá tækni niður í nyjar tilfinningar. Magnað hvað það er margt nýtt að gerast þessa dagana huhh, njótið Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Better you vítamín, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 2 hrs 4 min
    Sjö undur veraldar

    Sjö undur veraldar

    Heyrðu... þau eru bara alls ekki sjö! þau eru svona 14. pirrandi, false, dulin auglysing much. hata þetta, hver ákvað þetta! pirraður. kay. Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Better you, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 2 hrs 2 min
    Sjónvarps móments

    Sjónvarps móments

    Titillinn segir allt sem segja þarf Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 1 hr 57 min
    Sturtu hugsanir vol.2

    Sturtu hugsanir vol.2

    hver canast ekki við það að vera í sturtu og bara leyfa tárunum að streyma á meðan þú sígur á þér hnúgan yfir ogeðslega góðri hugmynd. eins og hvernig allar öll sambönd eru annað hvort að eilífu eða of löng. wow okei gæsahúð. njótið. tryggvi er btw enðá á gran canarís að eldast. Þátturinn er í boði: Eldum rétt, Ísbúð Huppu, Orville poppkorn, Swiss miss, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 1 hr 47 min
    Afmælisveislur

    Afmælisveislur

    Tinna á afmæli og því ætlum við að ræða... Afmæli! Njótið! Til hamingju með daginn Tinna 3 Þátturinn er í boði: Pizzan, Ísbúð Huppu, Eldum rétt, Orville poppkorn, Wok on og fantaaaaa! Stef- Hamstra Sjarma - Prins Polo

    • 1 hr 39 min

Customer Reviews

4.9 out of 5
2.3K Ratings

2.3K Ratings

sðj ,

Only fans

Ég hef spurt og spyr aftur , hvenær munu þið opna onlyfans. Þúst Ingó ef tinna er að banna þér gerðu það bara samt. Ég er búinn að bíða og bíða eftir þessu og meira að segja opna bankareikning til að safna svo ég geti keypt.

María Hafdís ,

Besta poksað í heimi

Ég er með ykkur í eyrunum nánast aaallan daginn, alla daga og hef hlustað hvern þátt svona ca 17x það er svo mikið feel good að hlusta á ykkur. Án efa skemmtilegasta fólk landsins, dýrka ykkur 🫶🏼

-jonama- ,

Best !

Ómissandi hluti af vikunni !

You Might Also Like

Spjallið Podcast
Ásgrímur Geir Logason
Ási
Birta Líf og Sunneva Einars
Helgi Ómars
Helgi Jean Claessen