40 episodes

Þrjár tvíburamæður með munnræpu.
Deilum reynslu okkar á tvíburum ásamt því að fá til okkar frábæra viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að tengjast fjölburum á einn eða annan hátt.

Undirmannaðar Undirmannaðar

    • Kids & Family
    • 4.7 • 24 Ratings

Þrjár tvíburamæður með munnræpu.
Deilum reynslu okkar á tvíburum ásamt því að fá til okkar frábæra viðmælendur sem allir eiga það sameiginlegt að tengjast fjölburum á einn eða annan hátt.

    39. Undirmannaðar - Karin

    39. Undirmannaðar - Karin

    Karin Kristjana Hindborg, strákamamma og eiginkona kom til okkar í hjartnæmt spjall um lífið, börnin, barnsmissi *TW* og hvernig það er að stofna og reka fyrirtæki.

    Karin er förðunarfræðingur, stofnandi og eigandi NOLA, með BA í sænsku, uppeldis- og menntunarfræði.



    Þátturinn er í samstarfi við:

    Netto.is & Änglamark

    Maikai.is

    Mfitness.is

    Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannadar

    Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar

    • 1 hr 31 min
    38. Undirmannaðar - Erna Hrund

    38. Undirmannaðar - Erna Hrund

    Erna Hrund er þriggja barna móðir, förðunarfræðingur & vörumerkjastjóri hjá Danól. Erna og Jonni eiga saman hana Lottu en Erna Hrund á þá Tinna og Tuma úr fyrra sambandi. Erna er opin, einlæg og skemmtileg. Þessi þáttur fer með ykkur í gegnum allan tilfinningaskalann en Erna sagði okkur m.a. frá meðgöngunum, fæðingunum, fæðingarþunglyndi, skilnaðinum og hvernig það er að tvinna saman fjölskyldu og atvinnu.



    Þátturinn er í samstarfi við

    Netto.is & Änglamark

    Maikai.is

    Mfitness.is

    Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannaðar

    Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar

    • 1 hr 54 min
    37. Undirmannaðar - Katla Hreiðars

    37. Undirmannaðar - Katla Hreiðars

    Létt og ljúft spjall um móðurhlutverkið við Kötlu Hreiðars.
    Katla á tvö börn með manninum sínum Hauki, hann á einnig tvö börn fyrir og gengur hún með sitt þriðja barn. Það er því líf og fjör!
    Hún deilir með okkur lífinu, flóknum áskorunum, ásamt hlátri og léttleika.



    Þátturinn er í samstarfi við

    Netto.is & Änglamark

    Maikai.is

    Hellenergy.is / Afsláttarkóði: undirmannadar

    Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannaðar

    • 1 hr 6 min
    36. Undirmannaðar - Malen Rún

    36. Undirmannaðar - Malen Rún

    Gestur vikunnar hjá okkur er nýbökuð tvíburamamma. Malen á 2. mánaða tvíbura og 2. ára strák með eiginmanni sínum Degi.

    Við ræddum tilfinningarnar varðandi það að eiga von á tvíburum, meðgönguna, fæðinguna, fyrstu mánuðina og hvernig það er að púsla saman lífinu með þrjú lítil börn.



    Þátturinn er í samstarfi við

    Netto.is & Änglamark

    Maikai.is

    Mfitness.is

    Wnoise.is / Afsláttarkóði: undirmannaðar

    • 1 hr 48 min
    35. Undirmannaðar - Vilma Ýr (VilmaHome)

    35. Undirmannaðar - Vilma Ýr (VilmaHome)

    Létt, ljúft og skemmtilegt spjall við filterslausu mömmuna Vilmu. Vilma er tveggja barna móðir sem er með ansi marga bolta á lofti en hún er eigandi Vilma Home, verslunarstjóri og deilir lífi sínu með instagram fylgjendum sínum. Svo skemmtilegt hvað hún fer kát og afslöppuð í gegnum lífið.



    Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is

    • 1 hr 12 min
    34. Undirmannaðar - Angelien Schalk

    34. Undirmannaðar - Angelien Schalk

    Við fengum magnaðan gest til okkar þessa vikuna hana Angelien Schalk, en hún er 5 barna móðir sem gengið hefur í gegnum ýmsar áskoranir í lífinu. Hún fer með okkur í gegnum lífið með börnin, meðgöngu eineggja tvíbura og kulnun.

    Þetta er einn af þessum þáttum sem enginn má láta fram hjá sér fara.



    Þátturinn er í samstarfi við Netto.is, Maikai.is, Mfitness.is & Wnoise.is

    • 2 hrs 1 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
24 Ratings

24 Ratings

Top Podcasts In Kids & Family

Mömmulífið
Mömmulífið
Er þetta fyrsta barn?
Er thetta fyrsta barn
EVOLVE with Dr. Tay: the podcast for parents of autistic kids
Dr. Taylor Day
Fjölburafjör
Arnar og Hanna / Podcaststöðin
Birthing Instincts
Dr. Stuart Fischbein + Midwife Blyss Young
The Parenting Hangover
iHeartRadio NZ

You Might Also Like

Mömmulífið
Mömmulífið
Spjallið
Spjallið Podcast
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Eftirmál
Tal
Teboðið
Birta Líf og Sunneva Einars
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?