
28 episodes

Morðskúrinn mordskurinn
-
- True Crime
-
-
4.5 • 26 Ratings
-
Spjöllum saman um morð og mannshvörf!
-
Dularfullur dauði: Cindy James
Í tilefni af nýja frumvarpinu hennar Áslaugar um umsáturseinelti fannst okkur tilvalið að taka einmitt slíkann þemaþátt, en í þættinum ræðum við um hana Cindy James. Hún bjó við slíkt einelti í 7 ár samfleytt, áreitandi og hótandi símtöl, miðar og bréf, fyrrverandi eiginmaður, dauðir kettir, eignarspjöll, árásir, íkveikja og fleira. Það var ekki fyrr en hún fannst látin sem fólk áttaði sig á hvað í raun og veru gekk á.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn -
Óupplýst morð: Mary Morris og Mary Morris
Þegar þær Mary Morris og Mary Morris finnast báðar látnar undir mjög svipuðum kringumstæðum með þriggja daga millibili vakna spurningar hjá lögreglu og ættingjum þeirra - voru málin tvö tengd?
Röð tilviljanna? Leigumorðingi? Reiður eiginmaður eða samstarfsmaður? Hver var ástæðan fyrir andláti þessara tveggja kvenna?
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
-
Raðmorðingi: Jack Barron
Í þessum þætti heyrum við af Jack nokkrum Barron en hann virtist vera hinn venjulegasti fjölskyldufaðir en átti við þó mörg vandamál að stríða
En Jack missti eiginkonu og tvö börn á óútskýrðan máta og baðaði sig upp úr samúðinni sem hann fékk í kjölfarið og gjafmildi fólksins í kringum hann - á meðan voru aðstandendur grunlausir um hvað raunverulega kom fyrir.
Við heyrum af sjaldgæfu tilfelli Munchausen by Proxy og afleiðingum þess.
Við setjum *TRIGGER WARNING* við þetta mál í ljósi þess að atburðir eru vægast sagt truflandi
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn -
Dularfullur dauði: Russell Evans
Russell Evans var þrettán ára gamall og átti allt lífið eftir framundan. Honum var hinsvegar svipt rétti til lífs, þegar hann fannst liggjandi á götu eftir að einhver keyrði á hann og stakk af. Ótrúlega mikið af hlutum sem passa ekki saman við áverka og hvernig réttarmeinafræðingur taldi að dauða hans hefði borið að, og fjölskyldan eyddi næstu árum í að finna út hver drap son sinn, en þó ekki fyrir hit n run, heldur fyrir að hafa lamið hann til dauða.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn -
Manndráp: Katie Rackliff
Árið 1992 fannst hin 18 ára Katie Rackliff látin með fjölda stungusára - málið varð mjög fljótlega kalt enda lítið um áræðanleg sönnunargögn.
Gerandi í atviki í grunnskóla tvemur árum síðar átti þó eftir að tvinnast inn í mál Katie með ótrúlegum hætti og þannig kynnumst við Sharon eða The Devils Daughter
Sharon var ung stelpa með ömurlega æsku að baki og stórglæpaferil framundan.
Stórir hnífar, ofbeldi, voodoo, dýrafórnir og annað eins í þessum þætti!
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.is/mordskurinn
-
Manndráp: Brian Wells
Í þessum þætti fjöllum við um svokallað "Pizza Bomber" eða "Collar Bomber" mál og ræðum hvernig hinn 47 ára gamli pítsasendill endar með sprengju utan um hálsinn í fjársjóðsleit.
www.facebook.com/mordskurinn
www.instagram.com/mordskurinn
Customer Reviews
Geggjaður þáttur!
Mjög góður söguþráður og þær halda sig við efnið. Mér leiðist aldrei þegar ég hlusta á Morðskúrinn. Mæli 100% með! Ótrúlega skemmtilegt podcast fyrir True Crime fólk😍