5 episodes

Jóna Dóra, Dale Carnegie þjálfari fær til sín fólk í létt spjall, allt frá því að segja frá því hvernig þau setja sér markmið yfir í hvaða ávinning það hefur þegar maður framkvæmir og nær að vaxa.
Allar ábendingar um hvað þig langar til þess að heyra í Dale Carnegie podcastinu er varðar efni eða viðmælendur má beina á tölvupóstfangið jonadora@dale.is

Dale Carnegie podcasti‪ð‬ Dale Carnegie podcastið / Ísland

    • Education

Jóna Dóra, Dale Carnegie þjálfari fær til sín fólk í létt spjall, allt frá því að segja frá því hvernig þau setja sér markmið yfir í hvaða ávinning það hefur þegar maður framkvæmir og nær að vaxa.
Allar ábendingar um hvað þig langar til þess að heyra í Dale Carnegie podcastinu er varðar efni eða viðmælendur má beina á tölvupóstfangið jonadora@dale.is

    005. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Ég fæ hlýju í hjartað þegar fólk treystir mér" | Kristjana Mist

    005. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Ég fæ hlýju í hjartað þegar fólk treystir mér" | Kristjana Mist

    Kristjana Mist er kröftug ung stelpa sem verður 18 ára á þessu ári. Hún fór á 10-12 ára námskeið og svo aftur 13-15 ára námskeið. Einnig hefur hún verið 3x aðstoðarmaður á námskeiði fyrir ungt fólk. Kristjana stundar nám við Verslunarskóla Íslands ásamt því að spila körfu og er með stóra drauma. Kristjana minnir okkur á hve gott það er að slaka á og njóta lífsins.

    • 1 hr 19 min
    004. UNGT FÓLK | 16-19 ára | ,, hún bara settist hliðiná mér og við höfum verið vinkonur síðan " | Elísabet og Randí

    004. UNGT FÓLK | 16-19 ára | ,, hún bara settist hliðiná mér og við höfum verið vinkonur síðan " | Elísabet og Randí

    Í lok ársins 2023 komu Elísabet Heiða og Randíður Anna í smá vinkonu spjall. Þær kynntust á Dale Carnegie námskeiði byrjun ársins og hafa saman næstum því uppá dag frá fyrsta degi. Þær eru gott ,,combo" af vinkonum sem jafna hvor aðra út.

    • 1 hr 3 min
    003. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Lærum af mistökum okkar og rýnum þau til gagns" | Linda Sofia

    003. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,Lærum af mistökum okkar og rýnum þau til gagns" | Linda Sofia

    Linda Sofia er öflug og efnileg 17 ára stúlka úr Kópavoginum. Faðir hennar reyndi ótal tilraunir að ,,senda" hana á námskeið þegar hún var á grunnskóla aldri og 14 ára lét hún undan og prufaði einn tíma til að þóknast honum. Hún steig mörg skref út fyrir sinn þægindaramma og hefur heldur betur verið að framkvæma markmiðin sín í kjölfarið. Nýlega ákvað hún að fara aftur á námskeið og skráði sig á 16-19 ára námskeiðið og ákvað að slá til og vera aðstoðarmaður á öðru námskeiði á sama tíma.

    Ef þú vilt upplifa innblástur, þá er þetta þátturinn!



    Þegar ,,hann" er nefndur á nafn eða Stefán, þá er það hljóðmaðurinn okkar.

    • 1 hr 7 min
    002. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,10x meiri eldmóður" | Aletta Sif

    002. UNGT FÓLK | 16-19 ÁRA | ,,10x meiri eldmóður" | Aletta Sif

    Í þessum hlaðvarpsþætti hjá Dale Carnegie fékk Jóna Dóra til sín hana Alettu Sif sem var að klára 16-19 ára námskeið í ágúst s.l.

    Aletta ætlaði nú ekkert að skrá sig á námskeið, hún kom bara sem stuðningur fyrir vinkonu sína sem langaði að forvitnast um námskeiðin. Það breyttist þó og nefnir hún að skóla námsráðgjafi hennar sjái mun á henni sjálfri eftir námskeiðið. Aletta er þó allra mest ánægðust með að hafa fengið einingar fyrir að hafa mætt á námskeið.

    Aletta elskar að syngja, sauma, hanna og vera með vinum og fjölsk.

    • 55 min
    001. Rebekka Rún, Dale Carnegie þjálfari - Ungir leiðtogar

    001. Rebekka Rún, Dale Carnegie þjálfari - Ungir leiðtogar

    Rebekka Rún er algjör jarðýta og því forréttindi að fá hana í fyrsta þáttinn í Dale Carnegie podcastinu. Rebekka er persóna sem sækir í tækifærin, eins og leiðtogar gera.

    • 29 min

Top Podcasts In Education

Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi
Indíana Rós Kynfræðingur
Mennska
Bjarni Snæbjörnsson
Stjörnuspeki – Orkugreining
stjornuspeki
The Liz Moody Podcast
Liz Moody
The Subtle Art of Not Giving a F*ck Podcast
Mark Manson
Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir