3 episodes

Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.

Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.

Some episodes are in Icelandic and some in English.

Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.

www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson

Mennska Bjarni Snæbjörnsson

    • Education
    • 5.0 • 1 Rating

Mennska fjallar um fegurð fjölbreytileikans og það sem sameinar okkur. Ég fæ magnað fólk til mín sem er að gera heiminn að betri stað og við ræðum breyskleika manneskjunnar, mismunandi leiðir til sjálfsþroska og rannsökum mennskuna með berskjöldun að leiðarljósi.

Mennska (Humanity) adresses the beauty of diversity and what unites us. I meet amazing people who are actively making the world a better place and we discuss the human condition, our frailty and strengths and how we can self-improve. In short, we delve into our humanity with vulnerability as a guiding light.

Some episodes are in Icelandic and some in English.

Tónlist/music: Axel Ingi Árnason
Grafísk hönnun/cover design: Emilía Ragnarsdóttir hjá Forlaginu.

www.bjarnisnae.com
Instagram: bjarni.snaebjornsson

    "Fjölbreytileiki er lífið" - Guðbrandur Árni Ísberg

    "Fjölbreytileiki er lífið" - Guðbrandur Árni Ísberg

    Gestur vikunnar er Guðbrandur Árni Ísberg sem er reynslumikill sálfræðingur og höfundur Hann hefur skrifað bækur bæði um NÁNDINA og SKÖMMINA og er þessi misserin að skrifa nýja bók um ÁSTINA. Þetta var svo skemmtilegt og lærdómsríkt samtal þar sem við fórum á dýptina og ég lærði mikið um hvernig skömmin er í raun til staðar til að hjálpa okkur, þó hún sé oftast óþægileg.

    Ég mæli einnig með samtalinu sem Guðbrandur átti við Þorstein V. Einarsson hjá hlaðvarpinu Karlmennskunni árið 2022 þar sem hann ræðir einnig náið um skömmina. Hér er hlekkur á þann þátt: https://open.spotify.com/episode/065OXyeuzaYbXOcgHLuoDd?si=efd47eeae6824339

    ----

    Bjarni Snæbjörnsson heldur úti hlaðvarpinu Mennsku
    www.bjarnisnae.com
    IG: bjarni.snaebjornsson


    Tónlist: Axel Ingi Árnason
    Grafísk hönnun og bókakápa Emilía Ragnarsdóttir

    • 1 hr 13 min
    "We can't talk about diversity without talking about inclusion" - Achola

    "We can't talk about diversity without talking about inclusion" - Achola

    Achola is the creator of the very educational instagram account @inclusiveiceland and works towards raising awareness of the underrepresented priorities of women of foreign origin, people of colour and minorities. She holds an MA in International Affairs from the University of Iceland and has worked in different specialist positions relating to immigrant issues in Iceland.

    In this episode we talk about what inclusion really is and how we can't really talk about it without talking about diversity and privilege. 

    Please follow @inclusiveiceland

    Bjarni Snæbjörnsson is the creator and host of the Mennska podcast. 
    Music: Axel Ingi Árnason
    Cover Design: Emilía Ragnarsdóttir

    • 1 hr
    "Gullvagninn kemur ekki að sækja mann." - Vala Kristín Eiríksdóttir

    "Gullvagninn kemur ekki að sækja mann." - Vala Kristín Eiríksdóttir

    Gestur þessa fyrsta þáttar er Vala Kristín Eiríksdóttir. Hún er leikkona, höfundur, framleiðandi og ein af mínum bestu vinkonum. Við kynnumst kvíðnum gíraffa, ræðum um ferðalag hennar í listinni, tilfinningar, breyskleika, vináttuna, innsæi og hlæjum okkur í gegnum klukkutíma af spjalli.


    We Can Do Hard Things, viðtal við Alok: https://open.spotify.com/episode/6AzxGzTIB4SNEIkJOfo7fh?si=5734a95d893f457c

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
1 Rating

1 Rating

Top Podcasts In Education

Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir
Stjörnuspeki – Orkugreining
stjornuspeki
Kynlífið með Indíönu Rós Kynfræðingi
Indíana Rós Kynfræðingur
Ofurkona í orlofi
Bjargey Ingólfsdóttir
The Subtle Art of Not Giving a F*ck Podcast
Mark Manson
The Mel Robbins Podcast
Mel Robbins

You Might Also Like

Undirmannaðar
Undirmannaðar
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Spjallið
Spjallið Podcast
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Morðcastið
Unnur Borgþórsdóttir