11 episodes

Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið

Fjölburafjör Arnar og Hanna / Podcaststöðin

    • Kids & Family
    • 4.7 • 13 Ratings

Fjölburaforeldrar ræða við aðra fjölburaforeldra um fjölburalífið

    11. Svefnró

    11. Svefnró

    Linzi er sálfræðingur sem sér einnig um svefnráðgjöf. Hún heldur uppi heimasíðunni svefnro.is þar sem hún veitir einstaklingsmiðaða svefnráðgjöf fyrir börn frá 0-6 ára. Einnig er hún með @svefnro á instagram þar sem hún miðlar ýmsum fróðleik. Hún talar um greinina sem hún skrifaði um svefn fjölbura og einning tölum við um ýmislegt sem tengist svefni ungabarna yfir höfuð.

    • 45 min
    10. Drífa Hrund

    10. Drífa Hrund

    Drífa Hrund á 4 börn. 15 og 17 ára stelpur og 10 mánaða tvíbura. Hún segir okkur frá meðgöngu og fæðingu og talar um muninn á að eignast barn 21 árs og 38 ára.

    • 31 min
    9. Helga og Bergur

    9. Helga og Bergur

    Þegar hjónin Helga og Bergur kynntust áttuðu þau sig á því að þau ættu margt sameiginlegt. Eitt af því var að þau eiga bæði tvíbura. Þau segja okkur frá því hvernig er að vera tvíburaforeldri með líkamlega fötlun og einnig kemur Helga með mörg góð ráð.

    • 1 hr 5 min
    8. Katrín Björk

    8. Katrín Björk

    Katrín Björk er fyrrverandi formaður Tilveru - sem eru samtök um ófrjósemi. Katrín og eiginmaður hennar, Eyþór Máni eru þríbura- og tvíburaforeldrar. Hjónin hafa gengið í gegnum ófá áföllin eins og ófrjósemi, barnsmissi á meðgöngu, brjóstakrabbamein og mótorhjólaslys. Katrín studdist við möntruna „Ég tek því sem höndum ber” til að hjálpa sér í gegnum erfiða tíma. Þau hjónin eru sannkallað ofurfólk!

    • 1 hr 10 min
    7. Kjaftatörn.2

    7. Kjaftatörn.2

    Stutt spjall eftir smá pásu þar sem við tölum um sögur af fjölburum sem eru sumar ótrúlegar en mjög skemmtilegar.

    • 30 min
    6. Angelien Schalk

    6. Angelien Schalk

    Angelien eignaðist tvíbura eftir 30 vikna meðgöngu. Hún segir okkur frá TTTS (Twin-to-twin transfusion syndrome) og ferð þeirra hjóna til Belgíu þar sem annar tvíburinn fer í blóðgjöf í móðurkviði, aðgerðir sem hann fór í eftir fæðingu, lífið með 5 börn og kulnun.

    • 1 hr 18 min

Customer Reviews

4.7 out of 5
13 Ratings

13 Ratings

Top Podcasts In Kids & Family

Mömmulífið
Mömmulífið
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Er þetta fyrsta barn?
Er thetta fyrsta barn
EVOLVE with Dr. Tay: the podcast for parents of autistic kids
Dr. Taylor Day
Calm Parenting Podcast
Kirk Martin
Lingokids: Stories for Kids —Learn life lessons and laugh!
Lingokids

You Might Also Like