35 min

Mikilvægi gagna í kennsluþróun (in English‪)‬ Kennarastofan

    • Education

Fyrsti fundur okkar í samstarfsverkefninu BestEdu fór fram í Danmörku nú á haustmánuðum. Einn þátttakenda er Erkko Soiuntu prófessor við Háskóla Austur-Finnlands. Erkko nýtir sér gögn úr spurningakönnunum sem hann leggur fyrir nemendur til að bæta kennslu og til að efla nemendur í sínu námi. Eftir fjölmörg samtöl fyrstu daga okkar í Kolding og Haderslev ákvað ég að sækja hljóðnemana og spjalla við Erkko um sína nálgun í kennslu og hvernig hann hefur þróað vendinám síðan hann hæof að innleiða fyrirkomulagið árið 2014.

Allir þátttakendur samstarfsverkefnisins fjölluðu um nokkrar af þeim mikilvægu spurningum sem við glímdum við þá daga sem við vorum saman í myndbandi sem gestgjafarnir í Danmörku létu gera. Myndefni þessa þáttar er fengið úr því myndbandi: https://youtu.be/UvhElZHJ09s

- - -

Ég vil þakka Fríðu Dís Guðmundsdóttur fyrir merki þáttarins og ómótstæðilegt bassastef og Smára Guðmundssyni hjá Smástirni fyrir upptökur og hljóðvinnslu á þáttunum og upptökur á stefinu sem þau útsettu í sameiningu og er nú orðið að útgefnu lagi, The Key to my Future Heart.

Kennarastofan er framleidd af mér með stuðningi frá Vendinámssetri Keilis og Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins.

kennarastofan.is

Fyrsti fundur okkar í samstarfsverkefninu BestEdu fór fram í Danmörku nú á haustmánuðum. Einn þátttakenda er Erkko Soiuntu prófessor við Háskóla Austur-Finnlands. Erkko nýtir sér gögn úr spurningakönnunum sem hann leggur fyrir nemendur til að bæta kennslu og til að efla nemendur í sínu námi. Eftir fjölmörg samtöl fyrstu daga okkar í Kolding og Haderslev ákvað ég að sækja hljóðnemana og spjalla við Erkko um sína nálgun í kennslu og hvernig hann hefur þróað vendinám síðan hann hæof að innleiða fyrirkomulagið árið 2014.

Allir þátttakendur samstarfsverkefnisins fjölluðu um nokkrar af þeim mikilvægu spurningum sem við glímdum við þá daga sem við vorum saman í myndbandi sem gestgjafarnir í Danmörku létu gera. Myndefni þessa þáttar er fengið úr því myndbandi: https://youtu.be/UvhElZHJ09s

- - -

Ég vil þakka Fríðu Dís Guðmundsdóttur fyrir merki þáttarins og ómótstæðilegt bassastef og Smára Guðmundssyni hjá Smástirni fyrir upptökur og hljóðvinnslu á þáttunum og upptökur á stefinu sem þau útsettu í sameiningu og er nú orðið að útgefnu lagi, The Key to my Future Heart.

Kennarastofan er framleidd af mér með stuðningi frá Vendinámssetri Keilis og Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins.

kennarastofan.is

35 min

Top Podcasts In Education

Skipulagt Chaos
Selma og Steinunn
Mennska
Bjarni Snæbjörnsson
Sterk saman
Tinna Gudrun Barkardottir
The Subtle Art of Not Giving a F*ck Podcast
Mark Manson
Stjörnuspeki – Orkugreining
stjornuspeki
The Rich Roll Podcast
Rich Roll