11 episodes

Samtal á sunnudegi tekur málefni til umræðu í syrpum nokkurra þátta. Fyrsta syrpan er um verkalýðsmál. Þar leiðir Sigurður Pétursson sagnfræðingur samtalið. Í hverjum þætti kemur gestur eða gestir og ræðir tiltekið mál, söguskeið, greiningu eða baráttuaðferðir.

Samtal á sunnudegi Samstöðin

    • History

Samtal á sunnudegi tekur málefni til umræðu í syrpum nokkurra þátta. Fyrsta syrpan er um verkalýðsmál. Þar leiðir Sigurður Pétursson sagnfræðingur samtalið. Í hverjum þætti kemur gestur eða gestir og ræðir tiltekið mál, söguskeið, greiningu eða baráttuaðferðir.

    Verkalýðsmál - Lærdómurinn

    Verkalýðsmál - Lærdómurinn

    Sunnudagurinn 2. apríl

    Sigurður Pétursson sagnfræðiingur fer yfir lærdóminn af tíu þáttum Samtals á sunnudegi um verkalýðsmál.

    • 1 hr 8 min
    Verkalýðsmál - BSRB

    Verkalýðsmál - BSRB

    Sunnudagurinn 26. mars - BSRB

    Sonja Þorbergsdóttir formaður BSRB ræðir verkalýðsbaráttu opinberra starfsmanna í dag við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.

    • 1 hr 12 min
    Samtal á sunnudegi

    Samtal á sunnudegi

    Sunnudagurinn 19. mars
    Efling

    Sólveig Anna Jónsdóttir formaður Eflingar ræðir verkalýðsbaráttu láglaunafólks í dag í Samtali á sunnudegi um verkalýðsbaráttu við þá Sigurð Pétursson sagnfræðiing og Gunnar Smára Egilsson.

    • 1 hr 25 min
    Verkalýðsmál - Bjargirnar

    Verkalýðsmál - Bjargirnar

    Sunnudagurinn 12. mars

    Stefán Ólafsson prófessor hefur undanfarið starfað sem sérfræðingur hjá Eflingu og setið í samninganefnd félagsins. Hann ræðir þá reynslu í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál en ekki síður um bók sína, Baráttan um bjargirnar, þar sem meginstefið er áhrif verkalýðsbaráttunnar á samfélagið.

    • 1 hr 19 min
    Verkalýðsmál - Stéttir

    Verkalýðsmál - Stéttir

    Sunnudagurinn 5. mars

    Verkalýðsbarátta er stéttabarátta og við ræðum stéttir í samtali á sunnudegi um verkalýðsmál að þessu sinni. Guðmundur Ævar Oddsson félagsfræðing ræðir ólíkar stéttaskilgreiningar og hvernig stéttabaráttan hefur mótað samfélagið.

    • 1 hr 16 min
    Verkalýðsmál - Konur

    Verkalýðsmál - Konur

    Sunnudagurinn 26. febrúar

    Kvennabaráttan er ekki alveg samfléttuð við verkalýðsbaráttuna. Því miður mætti segja. Í upphafi var konum haldið frá stéttarfélögum og það tók langan tíma fyrir konur að setja mark sitt á heildarsamtök verkalýðshreyfingarinnar. Ragnheiður Kristjánsdóttir sagnfræðingur kemur í samtal á sunnudegi og ræðir um konur og verkalýðsbaráttu.

    • 1 hr

Top Podcasts In History

Draugar fortíðar
Hljóðkirkjan
LAUNRÁÐ
Launráð
Short History Of...
NOISER
The Rest Is History
Goalhanger Podcasts
Dark History
Audioboom Studios
Mandela: The Lost Tapes
Richard Stengel