18 episodes

Hlaðvarpið okkar heitir ungar mömmur afþví við erum allar þrjár ungar mömmur við vorum allar á aldri í 20-22 ára þegar við áttum okkar fyrsta barn. Við erum samt sem áður ekki bara að fjalla um það að vera ungar mömmur held fáum við til okkar mömmur á öllum aldri til að segja okkur sína fæðingasögu eða eitthvað frá þeirra lífi sem mömmur, einnig fáum við til okkar fagfólk á ýmsum sviðum sem vinna með mömmum eða börnum til að fræða okkur og hlustendur.

Ungar Mömmur Ungar Mömmur

    • Kids & Family
    • 5.0 • 2 Ratings

Hlaðvarpið okkar heitir ungar mömmur afþví við erum allar þrjár ungar mömmur við vorum allar á aldri í 20-22 ára þegar við áttum okkar fyrsta barn. Við erum samt sem áður ekki bara að fjalla um það að vera ungar mömmur held fáum við til okkar mömmur á öllum aldri til að segja okkur sína fæðingasögu eða eitthvað frá þeirra lífi sem mömmur, einnig fáum við til okkar fagfólk á ýmsum sviðum sem vinna með mömmum eða börnum til að fræða okkur og hlustendur.

    18. Viktoría Rós Jóhannsdóttir

    18. Viktoría Rós Jóhannsdóttir

    Viktoría Rós kom til okkar og sagði fæðingarsöguna sína og hvernig er að vera einstæð móðir. Hún er með instagramið og hlaðvarpið Einstæð og instagramið @viktoriajohannsd. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 1 hr 27 min
    17. Camilla Hjördís Samúelsdóttir

    17. Camilla Hjördís Samúelsdóttir

    Yndislega Camilla er ung mamma og á 2 börn, eina dóttur og einn son. Hún segir okkur frá fæðingunni á dóttur sinni en hún var tekin með bráðakeisara. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 1 hr 5 min
    16. Helga Reynis. ljósmóðir

    16. Helga Reynis. ljósmóðir

    Helga Reynisdóttir er ljósmóðir sem er ein af eigendum Ljósa.is. Hún kom til okkar og sagði okkur aðeins frá sínum fæðingum og fræddi okkur um allskonar sem tengist meðgöngum og fæðingum. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 1 hr 10 min
    15. Jóna Guðný Arthúrsdóttir

    15. Jóna Guðný Arthúrsdóttir

    Jóna er sjúkraþjálfari sem sérhæfir sig í sjúkraþjálfun barna en hún starfar hjá Æfingastöðinni. Hún kom og spjallaði við okkur um axlarklemmu, mýtur og fleira sem tengist sjúkraþjálfun hjá börnum. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 1 hr 29 min
    14. Aníta Rós Tómasdóttir

    14. Aníta Rós Tómasdóttir

    Aníta kom til okkar í spjall og sagði okkur frá meðgöngunni og fæðingunni sinni. Hún á eina dóttur hana Valgerði og er ung mamma eins og við. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 1 hr 16 min
    13. Kristín Lind Sigmundsdóttir - Fósturmissir

    13. Kristín Lind Sigmundsdóttir - Fósturmissir

    Kristín Lind kemur og segir okkur frá sinni reynslu á fósturmissi en hún hefur misst þrisvar sinnum á innan við ári. Framleitt af Podcaststöðinni.

    • 52 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
2 Ratings

2 Ratings

Top Podcasts In Kids & Family

Mömmulífið
Mömmulífið
Undirmannaðar
Undirmannaðar
Lingokids: Stories for Kids —Learn life lessons and laugh!
Lingokids
Robot Unicorn
Nurtured First
Er þetta fyrsta barn?
Er thetta fyrsta barn
Birthing Instincts
Dr. Stuart Fischbein + Midwife Blyss Young