57 episodi

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins

Límónutré‪ð‬ Límónutréð

    • Istruzione

Límónutréð er hlaðvarp um leikskólamál. Rætt verður um allt milli himins og jarðar sem tengist leikskólastarfi og gestir þáttanna koma úr öllum áttum leikskólasamfélagsins

    Leikskólinn Aldan - Hvolsvelli

    Leikskólinn Aldan - Hvolsvelli

    Límónutréð heimsótti leikskólann Ölduna sem er átta deilda leikskóli á Hvolsvelli. Aldan er í nýju og glæsilegu húsnæði sem tekið var í notkun í ágúst 2023. Þær Sólbjört Sigríður Gestsdóttir, leikskólastjóri, og Valborg Jónsdóttir, aðstoðarleikskólastjóri, sögðu okkur frá leikskólastarfinu í Öldunni og ferlinu sem fólst í því að flytja í nýtt húsnæði.

    • 41 min
    Ærslaleikur - Hugrún Helgadóttir

    Ærslaleikur - Hugrún Helgadóttir

    Límónutréð heimsótti Hugrúnu Helgadóttur leikskólakennara í leikskólanum Jötunheimum á Selfossi. Hugrún sagði okkur frá meistararannsókn sinni sem heitir Ærslaleikur ungra barna: óþarfa hamagangur eða fyrstu skref í samleik?

    • 43 min
    Kerhólsskóli: Innleiðing flæðis í leikskólastarf - Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir og Sigríður Þorbjörnsdóttir

    Kerhólsskóli: Innleiðing flæðis í leikskólastarf - Emilía Lilja Rakelar Gilbertsdóttir og Sigríður Þorbjörnsdóttir

    Límónutréð heimsótti Kerhólsskóla á Borg í Grímsnes- og Grafningshreppi og hitti leikskólakennarana Emilíu Lilju Rakelar Gilbertsdóttur og Sigríði Þorbjörnsdóttur. Þær sögðu okkur frá innleiðingu flæðis í leikskólastarf Kerhólsskóla, en hann er samrekinn leik-og grunnskóli.

    Emilía Lilja og Sigríður hafa einnig skrifað grein í Netlu ásamt Ingibjörgu Ósk um ferlið:

    https://netla.hi.is/greinar/2023/alm/15.pdf

    • 35 min
    Eiturefnalaus leikskóli - Inda Björk Gunnarsdóttir

    Eiturefnalaus leikskóli - Inda Björk Gunnarsdóttir

    Límónutréð heimsótti Indu Björk Gunnarsdóttur, leikskólastjóra í Kiðagili á Akureyri. Hún sagði okkur sína sögu og hvernig stefnt er að því að hafa leikskólann án eiturefna.

    • 36 min
    Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir - sönglög til málörvunar

    Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir - sönglög til málörvunar

    Í þættinum segir Ingibjörg Sólrún Ágústsdóttir, leikskólakennari í Urðarhóli, frá meistaraprófsverkefni sínu sem heitir: Sönglög til málörvunar í íslensku: með börnum af pólskum uppruna.

    Lögin og fleira efni má nálgast á vefnum: krakkakunst.com

    • 27 min
    Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir

    Jenný Dagbjört Gunnarsdóttir

    Samtal við Jennýju Dagbjörtu Gunnarsdóttur, þróunarfulltrúa leikskóla í Hafnarfirði

    • 31 min

Top podcast nella categoria Istruzione

6 Minute English
BBC Radio
Learn English with Coffee Break English
Coffee Break Languages
TED Talks Daily
TED
Valorizza il tuo tempo
Stefania Brucini
Il Podcast di PsiNel
Gennaro Romagnoli
Thinking in English
Thomas Wilkinson

Potrebbero piacerti anche…