475 episodios

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Comedia

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Ætlarðu virkilega að borða þetta?” -#477

    “Ætlarðu virkilega að borða þetta?” -#477

    Ágústa Kolbrún var með okkur í dag. Hún sagði frá áhugaverðum draumi þar sem hún dreymdi Hjálmar. Þau ræddu topp 5 hluti sem þú vilt ekki að fólk segi við þig. Helgi og Ágústa eru að kynnast upp á nýtt núna.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 10 min
    "Það er búið að virkja mig" -#476

    "Það er búið að virkja mig" -#476

    Live Show Hæhæ verður 28. júní í Gamla Bíó.
    Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni 6. júní.
    Helgi hefur aldrei verið viðstaddur fæðingu en hann hefur tekið á móti lambi. Hjálmar eru að leika í sjónvarpsþáttum þessa dagana og honum finnst hann hafa lengt sumarið. Helgi fór í vorferð til Akureyrar með vinum sínum en þar hittu þau skemmtilegan karakter sem sagði þeim ótrúlega sögu.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1h 5 min
    “Forseti getur ekki ropað hátt” -#475

    “Forseti getur ekki ropað hátt” -#475

    Live Show Hæhæ verður 28. júní í Gamla Bíó. Hæhæ Pub-Quiz verður í Keiluhöllinni 6. júní. Vilbjörn byrjaði þáttinn á því að segja hvaða eiginleika forseti þarf að hafa. Hjálmar hefur ekki gengið í gallabuxum síðan 1990 og eitthvað. Helgi hringdi í Sjóvá og bað þá afsökunar. Helgi gaf Hjálmari tvo mjög erfiða valkosti.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 7 min
    “Við erum að kynnast upp á nýtt” -#474

    “Við erum að kynnast upp á nýtt” -#474

    Live Show Hæhæ verður 28. Júní í Gamla Bíó.
    Ágústa var aftur með okkur í dag, hún var að safna facebook-poke-um fyrir nokkrum árum síðan. Hjálmar er byrjaður að skrifa minningargreinar um vini sína. Helgi mætti í forsetapartý hjá Ásdísi Rán en það var eins og gamalt Austur partý. Ef Hjálmar fengi 350 milljónir þá færi lífið hans upp í 3 stjörnur. IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1h 1m
    “Þú ert eins og frönsk súkkulaðikaka” -#473

    “Þú ert eins og frönsk súkkulaðikaka” -#473

    Ágústa Kolbrún kíkti til okkar eftir langa pásu. Hún vill vinna á Sólheimum þangað til hún fer á eftirlaun. Hjálmar ætlar að opna íslendingabar á Tenerife þegar hann fer á eftirlaun. Helgi og Ágústa eru saman í lengsta ástarsambandi sem Helgi hefur verið í, samt eru þau ekki þannig saman.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 10 min
    “Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472

    “Þú hristir ekki Björgólf Thor” -#472

    Liveshow Hæhæ verður haldið þann 28. júní í Gamla Bíó.
    Helgi byrjaði þáttinn á skemmtilegum Hæhæ símasvara. Hjálmar sagði frá rosalegum draumi en helgi þurfti að hringja í bílasölu til að fá staðfest hvort draumurinn hafi verið sannur.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 10 min

Top podcasts en Comedia

La Cotorrisa
La Cotorrisa Podcast
La Corneta
Los 40
Leyendas Legendarias
Sonoro | SINCO
Franco Escamilla Canal Oficial
Sonoro | Franco Escamilla
Gusgri Podcast
Gusgri Podcast
LA PENSION
CON FEDELOBO Y CRISS MARTELL

También te podría interesar

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Spjallið
Spjallið Podcast
Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason