431 episodios

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

Podcast með Sölva Tryggva Sölvi Tryggvason

    • Cine y TV

Podcast með Sölva er þáttur sem lætur sér ekkert óviðkomandi. Fylgstu með áhugaverðu fólki úr öllum áttum setjast í stólinn hjá Sölva Tryggva.

    Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva

    Jóhannes Haukur með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Jóhannes Haukur Jóhannesson er einn þekktasti leikari Íslands á erlendri grundu. Eftir að hafa getið sér gott orð í leikhúsi og bíómyndum hér heima lá leiðin út fyrir landsteinana, þar sem hann hefur að mestu alið manninn undanfarin misseri. Í þættinum ræða Sölvi og Jóhannes Haukur íslandsmetið í Covid-prófum, leiklistina og almennt um lífið og tilveruna.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 2 h 1m
    Bríet með Sölva Tryggva

    Bríet með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Bríet Ísis Elfar er vinsælasti tónlistarmaður Íslands í dag. Síðan platan hennar kom út hafa lög hennar átt topplistana vikum saman. Bríet kom mjög ung fram á sjónarsviðið og vakti strax verðskuldaða athygli fyrir framgöngu sína.
    Í þættinum ræða Sölvi og Bríet um tónlistina, ástarsorg, hvað fylgir því að vera landsþekkt, reynslu af svitahofum og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 1h 7 min
    #281 Logi Pedro með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    #281 Logi Pedro með Sölva Tryggva (áskriftarþáttur)

    Nálgast má þáttinn í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Logi Pedro Stefánsson er tónlistarmaður sem skaust hratt upp á stjörnuhimininn og hefur verið í sviðsljósinu síðan hann var mjög ungur. Í þættinum ræða Sölvi og Logi um uppreisnareðli, listir og sköpun, sjálfsábyrgð, pólariseringu í samfélaginu og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 20 min
    Jóhanna Guðrún með Sölva Tryggva

    Jóhanna Guðrún með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Jóhanna Guðrún Jónsdóttir hefur verið þjóðþekkt síðan hún var aðeins 11 ára gömul, þegar fyrsta platan hennar kom út. Hún hefur síðan þá átt gífurlega farsælan feril og meðal annars náð besta árangri Íslands í lokakeppni Eurovision. Hér ræða hún og Sölvi um kostina og gallana við að vera barnastjarna, þátttökuna í Allir Geta Dansað, listina við að koma fram og gefa af sér og fjölmargt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 1h 5 min
    #280 Kristján Þór með Sölva Tryggva

    #280 Kristján Þór með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn í heild sinni án auglýsinga inn á;
    https://solvitryggva.is/
    Kristján Þór Gunnarsson er læknir sem er óhræddur við að ræða um mikilvæg mál. Í þættinum ræða Sölvi og Kristján um heilsu, lækningar, samfélagssjúkdóma, faraldur heilsuleysis í tengslum við breytingar á lífsstíl og margt fleira. 
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 1h 31 min
    María Birta með Sölva Tryggva

    María Birta með Sölva Tryggva

    Nálgast má þáttinn án auglýsinga í heild sinni inn á;
    https://solvitryggva.is/
    María Birta Bjarnadóttir leikkona hefur gert ótrúlega margt þó að hún sé rétt rúmlega þrítug. 16 ára gömul var hún byrjuð með netverslun og 19 ára velti hún 10 milljónum á mánuði í versluninni Maniu á Laugavegi. Skömmu síðar var hún búin að vinna Edduverðlaunin sem leikkona og þá var ekki aftur snúð og hún flutti til Bandaríkjanna, þar sem hún vinnur nú að fjölmörgum verkefnum. Hér ræða María og Sölvi um lygilegan feril Maríu, sálufélaga, sorgina eftir dauðsföll í fallhlífarstökk og margt margt fleira.
    Þátturinn er í boði;
    Ozon - https://www.ozonehf.is/
    Narfeyrarstofa - https://narfeyrarstofa.is/
    Nýja vínbúðin - https://nyjavinbudin.is/
    Outdoor Tactical Sport - https://www.otsport.is/
    Gullfoss - https://gullfoss.is/
    Fiskikóngurinn - https://www.facebook.com/fiskikongurinn.is/?locale=is_IS
    Heitirpottar.is - https://heitirpottar.is/
    Kjötkompaní - https://kjotkompani.is/
    Holistic - https://holistic.is/

    • 2 h 20 min

Top podcasts en Cine y TV

De Estreno
LOS40
La Entrevista con Yordi Rosado
Medios y Producciones
Farándula021
Horacio Villalobos
MUBI Podcast: Encuentros
MUBI y La Corriente del Golfo
HABLANDO DE CINE CON
Gaby Meza con Z
HYP3
Paiki Network

También te podría interesar

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Í ljósi sögunnar
RÚV
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977