214 afleveringen

ÞÚ skiptir máli hlaðvarp hefur að geyma þætti um málefni sem margir eru að glíma við í sínu daglega lífi. - Já . forvarnir til framtíðar og við vonum að þið munið hafa gagn af og við náum að hjálpa einhverjum. - Njótið vel.

ÞÚ skiptir máli - hlaðvarp Þú skiptir máli forvarnastarf

    • Onderwijs

ÞÚ skiptir máli hlaðvarp hefur að geyma þætti um málefni sem margir eru að glíma við í sínu daglega lífi. - Já . forvarnir til framtíðar og við vonum að þið munið hafa gagn af og við náum að hjálpa einhverjum. - Njótið vel.

    Æðruleysið - 19. þáttur / Ábyrgð og ákvarðanir

    Æðruleysið - 19. þáttur / Ábyrgð og ákvarðanir

    Velkomin í Æðruleysið

    Í þessum 19. þætti af Æðruleysinu kemur þáttastjórnandi til baka eftir mjög gott og langt frí, og talar um ábyrgð og ákvarðanir. Hversu mikil áhrif það hefur á okkur og okkar líf, og að taka eða ekki taka ákvarðanir og bera ábyrgð á að fylgja þeim eftir.

    Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til bætts lífs.

    Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

    Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

    þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

    • 26 min.
    Æðruleysið - 18. Þáttur

    Æðruleysið - 18. Þáttur

    Velkomin í Æðruleysið

    Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs. Í þessum 18. þætti talar Þórdís um þakklæti og nokkrar leiðir til að hafa lífið í jafnvægi.

    Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

    Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

    þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

    • 29 min.
    Æðruleysið - 17. Þáttur

    Æðruleysið - 17. Þáttur

    Verið velkomin í Æðruleysið

    Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

    Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að klára yfirferð yfir bókina Lífsreglurnar 4 eftir Don Miguel Ruiz og tala um viðhorf sjálfra okkar til allra hluta.

    Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

    Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

    þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

    Njótið!!



    http://www.thuskiptirmali.is

    • 27 min.
    Æðruleysið - 16. Þáttur

    Æðruleysið - 16. Þáttur

    Verið velkomin í Æðruleysið

    Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

    Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer fjögur sem er að „Gerðu alltaf þitt besta“ og verður það svo verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.

    Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

    Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

    þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

    Njótið!!

    • 30 min.
    Við erum einstök - 11. Þáttur / Finndu þinn innri styrk

    Við erum einstök - 11. Þáttur / Finndu þinn innri styrk

    Verið velkomin í þáttinn "Við erum einstök"

    Í þessum þáttum okkar segir hún Ingibjörg R. Þengilsdóttir andlegur ráðgjafi okkur sögur sínar í stöðugri leit að sjálfri sér í gegnum lífið.

    Í þessum ellefta þætti sem við köllum „Finndu þinn innri styrk“ segir hún Ingibjörg okkur meira frá sjálfri sér, sinni vinnu með fólki og frá þeim andlega styrk sem hún býr yfir til að hjálpa öðrum.

    Já... Fjársjóðurinn þinn býr innra með þér. ÞÚ uppskerð eins og þú sáir , leggðu aðeins meira á þig og þú uppskerð enn betur. Nýttu þér styrk þinn alla leið, fyrir þig og til að hjálpa öðrum.

    þáttastjórnandi : Ingibjörg R. Þengilsdóttir.

    Njótið!!

    www.thuskiptirmali.is

    • 27 min.
    Æðruleysið - 15. Þáttur

    Æðruleysið - 15. Þáttur

    Verið velkomin í Æðruleysið

    Í þáttunum fjallar hún Þórdís Jóna markþjálfi um hin ýmsu málefni og bendir á leiðir til betra lífs.

    Í Æðruleysinu í dag ætlar Þórdís Jóna að halda áfram með okkur í þessu fjögurra vikna ferðalagi þar sem hún fer í gegnum bókina Lífsreglurnar fjórar eftir Don Miguel Ruiz og er nú komið að lífsreglu númer þrjú sem er að „Ekki draga rangar ályktanir“ og verður það verkefni þessarar viku. - Gangi ykkur vel.

    Markmið okkar með þáttunum er að halda á lofti því að við erum öll mannleg, gerum mistök, lærum og vöxum eins lengi og við höfum aldur til.

    Leiðarljós þáttarins eru : Styrkur - Fræðsla – Skemmtun

    þáttastjórnandi : Þórdís Jóna Jakobsdóttir

    Njótið!!

    www.thuskiptirmali.is

    • 35 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Wie redt Wilbert (en de rest van de mensheid)?!
NPO Luister / VPRO
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Eerste Hulp Bij Uitsterven
Carice en Sieger / De Stroom
Leef Je Mooiste Leven Podcast
Michael & Cindy Pilarczyk