#74 Viðtal við Héðin Unnsteinsson Klikkið

    • Gezondheid en fitness

Héðinn Unnsteinsson kom aftur til okkar og ræddi við Auði Axelsdóttur. Ásamt því að ræða geðheilbrigði á heildrænan hátt þá deildi Héðinn sinni reynslu af geðrænum áskorunum.

Héð­inn er stefnu­mót­un­ar­sér­fræð­ingur með meist­argráðu í alþjóð­legri stefnu­mótun og stefnu­grein­ingu frá Háskól­anum í Bath á Englandi. Hann starf­aði sem stefnu­mót­un­ar­sér­fæð­ingur í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu 2010 til 2018 og var for­maður stefnu­ráðs Stjórn­ar­ráðs­ins.

Héð­inn starfði áður hjá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu og Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­inni. Hann hefur und­an­farin 25 ár verið frum­kvöð­ull í geð­heil­brigð­is­mál­um.

Héðinn Unnsteinsson kom aftur til okkar og ræddi við Auði Axelsdóttur. Ásamt því að ræða geðheilbrigði á heildrænan hátt þá deildi Héðinn sinni reynslu af geðrænum áskorunum.

Héð­inn er stefnu­mót­un­ar­sér­fræð­ingur með meist­argráðu í alþjóð­legri stefnu­mótun og stefnu­grein­ingu frá Háskól­anum í Bath á Englandi. Hann starf­aði sem stefnu­mót­un­ar­sér­fæð­ingur í for­sæt­is­ráðu­neyt­inu 2010 til 2018 og var for­maður stefnu­ráðs Stjórn­ar­ráðs­ins.

Héð­inn starfði áður hjá heil­brigð­is­ráðu­neyt­inu og Alþjóða­heil­brigð­is­mála­stofn­un­inni. Hann hefur und­an­farin 25 ár verið frum­kvöð­ull í geð­heil­brigð­is­mál­um.

Top-podcasts in Gezondheid en fitness

Lieve...,
VBK AudioLab / Els van Steijn & Hannah Cuppen
LUST
Jacqueline van Lieshout / Corti Media
Huberman Lab
Scicomm Media
Leven Zonder Stress
Patrick Kicken
365 Dagen Succesvol Podcast
David en Arjan
On Purpose with Jay Shetty
iHeartPodcasts