3 afleveringen

Í þessari þáttaröð gef ég hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð minnar fyrstu sólóplötu, Amatör.

Fyrsta lagið, Eitur, er að finna hér:
https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2

Amatör Útvarp 101

    • Kunst

Í þessari þáttaröð gef ég hlustendum innsýn á bakvið tjöldin við gerð minnar fyrstu sólóplötu, Amatör.

Fyrsta lagið, Eitur, er að finna hér:
https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2

    1. Eitur - Fyrsti þáttur

    1. Eitur - Fyrsti þáttur

    Í þessum þætti skyggnumst við á bakvið tjöldin við gerð lagsins Eitur, við fáum að heyra nokkrar útgáfur af því en kíkjum líka í heimsókn til Malawi og Berlínar.

    Hlustaðu á Eitur hér:
    https://open.spotify.com/track/1aoRx8LR9EjsvPijqTBHOR?si=2996fb4b59d042c2

    • 31 min.
    2. Andandi - Annar þáttur

    2. Andandi - Annar þáttur

    Í öðrum þætti fjöllum við tyrknesku hverfin í Berlín, förum aðeins íþróttasálfræði og kynnumst björgunarsveitinni sem samdi með mér lagið Andandi.

    • 35 min.
    3. Púki - Þriðji þáttur

    3. Púki - Þriðji þáttur

    Í þessum þætti kryfjum við Púkann sem situr fyrir okkur og reynir að eitra sköpunarferlið. Við kynnumst líka kenningum David Byrne um tónlist og arkitektúr og förum í fyrsta sinn á alvöru næturklúbb.

    • 35 min.

Top-podcasts in Kunst

Ervaring voor Beginners
Comedytrain
Man met de microfoon
Chris Bajema
Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
RUBEN TIJL RUBEN - DÉ PODCAST
RUBEN TIJL RUBEN/ Tonny Media
De Groene Amsterdammer Podcast
De Groene Amsterdammer