702 afleveringen

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

Brotkast - Brot úr þáttum og opnir þættir Brotkast ehf.

    • Kunst

Brotkast er efnisveita þar sem dagskrárgerðarmenn eru óháðir auglýsendum og svara eingöngu til áskrifenda sinna. Þannig bjóðum við upp á heilbrigðari umræðu sem verður ekki nauðbeygð undir háværan hóp róttæklinga á Twitter.

Hægt er að kaupa áskrift á brotkast.is þar sem allt efnið er inni með aðeins einni áskrift.

    Götustrákar | S01E64 | Kolli The Ice Bear | Þátturinn í heild sinni

    Götustrákar | S01E64 | Kolli The Ice Bear | Þátturinn í heild sinni

    Kolbeinn The Ice Bear er eini atvinnumaðurinn í hnefaleikum á Íslandi, með score-ið 13-0. Búinn að rota þó nokkra, Ræddum Tyson Fury vin hans, en Kolli og Fury eru með sama þjálfara. Hann er sirka 2 bardögum frá titilbardaga. Jake Paul er ágætur og KSI er gerpi. Yfir og út.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 1 u. 23 min.
    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E41 | Hvað gerir Arnar Þór næst?

    Spjallið með Frosta Logasyni | S02E41 | Hvað gerir Arnar Þór næst?

    Arnar Þór Jónsson, lögmaður og fyrrverandi forsetaframbjóðandi, er nýjasti gestur Spjallsins með Frosta Logasyni. Arnar stendur á tímamótum og segist vera vinna úr þeirri reynslu sem undanfarnir mánuðir hafa fært honum. Hann er þeirrar skoðunnar að mikið þurfi að breytast í íslensku þjóðfélagi, stjórnmálum og umræðu og fer vandlega yfir það í þessu viðtali. Arnar segist líka skynja að einhver mikilvæg vakning sé að eiga sér stað á meðal almennings og að framundan séu spennandi tímar á Íslandi.


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 10 min.
    Götustrákar | S02E69 | Guðjón Heiðar / Álhatturinn

    Götustrákar | S02E69 | Guðjón Heiðar / Álhatturinn

    Fórum yfir P Diddy málið stóra, Covid, Illuminati, femínista, innflytjendur og Trump. Guðjón er að hafa rétt fyrir sér með samsæriskenningar þegar tíminn líður. Podcastið hans Álhatturinn finnið þið á spotify.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 6 min.
    Harmageddon | S02E45 | Ærandi þögn RÚV

    Harmageddon | S02E45 | Ærandi þögn RÚV

    Alvarlega ásakanir hafa verið settar fram um forstjóra Unglingheimila ríkisins. Einhverja hluta vegna segir fréttastofa ríkisútvarpsins samt ekki frá því þó hún hafi verið fljót til að stökkva á önnur sambærileg mál. Vinstri græn eiga erfitt með að horfast í augu við gjaldþrota hugmyndafræði. Hlýnun jarðar tekur á sig kuldalegar myndir og ekki stendur steinn yfir steini í kenningum um kynbundinn launamun. Allt þetta og meira til í Harmageddon þætti dagsins.

    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 8 min.
    Götustrákar | S02E68 | Björn Berg

    Götustrákar | S02E68 | Björn Berg

    BB er með fjármálaráðgjöf og námskeið. Hann kíkti á okkur og við ræddum bestu leiðir til að spara peninga, greiða upp lán, íbúðamál og hlutabréfamarkaðinn. bjornberg.is


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 1 min.
    Götustrákar | S02E67 | „Herjólfur til Þorlákshafnar er verra en fangelsi“

    Götustrákar | S02E67 | „Herjólfur til Þorlákshafnar er verra en fangelsi“

    Tveir þykkir mættir til að kynna ykkur meira um ofþyngd, piparúða bardagann í miðbænum og að þú eigir ekki að stöðva umferð, Ronni montar sig af eldamennskunni sinni, 5 hlutir sem þú myndir gera ef þú værir Peeping Tom og hvaða lög viltu að séu í jarðarförinni þinni?


    Fáðu þér áskrift og sjáðu alla þætti á Brotkast í fullri lengd inni á https://brotkast.is/askrift/

    • 2 min.

Top-podcasts in Kunst

Ervaring voor Beginners
Comedytrain
Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Man met de microfoon
Chris Bajema
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
Tijgerbalsem
Sam van Royen & Özcan Akyol
De Groene Amsterdammer Podcast
De Groene Amsterdammer

Suggesties voor jou

Podcast með Sölva Tryggva
Sölvi Tryggvason
70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen
Helgaspjallið
Helgi Ómars
Beint í bílinn
Sveppalingur1977