15 afleveringen

Dýrheimar halda úti hlaðvarpi sem fjallar um hin ýmsu málefni tengd hundum og köttum með áherslur samfélagsins í forgrunni. Fjallað er um það sem eigendur þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.

Dýrheimar Dýrheimar

    • Onderwijs

Dýrheimar halda úti hlaðvarpi sem fjallar um hin ýmsu málefni tengd hundum og köttum með áherslur samfélagsins í forgrunni. Fjallað er um það sem eigendur þurfa til að annast dýrin sín með öruggum hætti, tryggt velferð þeirra og heilsu, bæði andlega og líkamlega.

    15. Fóðrun kettlinga

    15. Fóðrun kettlinga

    Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur með Award of merit í næringu smádýra og Gauja fara yfir næringu kettlinga frá upphafi lífs og fram yfir vaxtarskeiðið.

    • 28 min.
    14. Yfirvegaður hvolpur

    14. Yfirvegaður hvolpur

    Auður Björnsdóttir hundaþjálfari og Theodóra ræða saman um þá þætti sem skipta máli í að ala upp yfirvegaðan hvolp.

    • 22 min.
    13. Fóðurskammtar hunda og katta

    13. Fóðurskammtar hunda og katta

    Hvað gefum við dýrinu okkar mikið að borða? Hversu oft á dag? Hvað þarf að hafa í huga? Eru fleiri leiðir? Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja ræða saman um málefnið. 

    • 21 min.
    12. Hundasýningar - nokkur ráð

    12. Hundasýningar - nokkur ráð

    Í þættinum fjalla Theodóra og Gauja um hundasýningar og nokkur ráð sem gott er að hafa í huga fyrir þær.

    • 22 min.
    11. Samfélagsvinur

    11. Samfélagsvinur

    Í þættinum fjalla Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Auður Björnsd. hundaþjálfari um umhverfisþjálfun, þætti sem skipta máli í að opna samfélagið enn frekar með hundum sem geta farið með okkur hvert sem er.

    • 25 min.
    10. Stress í köttum

    10. Stress í köttum

    Í þættinum ræða Theodóra, dýrahjúkrunarfræðingur og Gauja, sölu- og markaðsstjóri um streitu katta, áhrif á andlega og líkamlega heilsu ásamt því hvað sé hægt að gera.

    • 26 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Knoester & Kwint
KVA Advocaten
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Eerste Hulp Bij Uitsterven
Carice en Sieger / De Stroom
Leef Je Mooiste Leven Podcast
Michael & Cindy Pilarczyk