5 afleveringen

Hlaðvarp um hönnun og arkitektúr. DesignTalks talks er í umsjón Hlínar Helgu Guðlaugsdóttur, hönnuðar og stjórnanda DesignTalks ráðstefnunnar og framleitt af Studio HönnunarMars og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

DesignTalks talks Vísir

    • Kunst

Hlaðvarp um hönnun og arkitektúr. DesignTalks talks er í umsjón Hlínar Helgu Guðlaugsdóttur, hönnuðar og stjórnanda DesignTalks ráðstefnunnar og framleitt af Studio HönnunarMars og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs.

    DesignTalks talks - Af mikilvægi hönnunar í samfélaginu - nú og í náinni framtíð

    DesignTalks talks - Af mikilvægi hönnunar í samfélaginu - nú og í náinni framtíð

    Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og Halla Helgadóttir framkvæmdastjóri Miðstöðvar hönnunar og arkitektúrs ræða mikilvægi hönnunar í samfélaginu, nú og í náinni framtíð í tilefni af fyrsta hlaðvarpinu um hönnun og arkitektúr á Íslandi.

    • 28 min.
    DesignTalks talks - Af arkitektúr, umbreytingum, heildrænni hugsun - og ímyndunaraflinu

    DesignTalks talks - Af arkitektúr, umbreytingum, heildrænni hugsun - og ímyndunaraflinu

    Arnhildur Pálmadóttir arkitekt, stofnandi arkitektastofunnar s.ap ræðir viðfangsefni sín, samtímann og áleitnar spurningar, heildræna hugsun á stórum og smáum skala, hringrásarhönnun - og ímyndunaraflið.

    • 34 min.
    DesignTalks talks - Af hönnun, stafrænu, stórskala samstarfi ... og auðmýkt

    DesignTalks talks - Af hönnun, stafrænu, stórskala samstarfi ... og auðmýkt

    Hörður Lárusson grafískur hönnuður, stofnandi og eigandi hönnunarstofunnar Kolofon og Magga Dóra, stafrænn hönnunarleiðtogi, stofnandi og eigandi Mennsk ráðgjöf ræða um hönnun í óvæntu samhengi, samstarf á stórum skala, stafrænar umbreytingar, framtíðaráskoranir - og auðmýkt.

    • 48 min.
    DesignTalks talks - Af hönnun, framtíðarrýni, handverki ... og von

    DesignTalks talks - Af hönnun, framtíðarrýni, handverki ... og von

    Ragna Fróðadóttir, textílhönnuður, verkefnastjóri hjá Li Edelkoort Inc. og Magnea Einarsdóttir, fatahönnuður, stofnandi og eigandi fatamerkisins MAGNEA ræða um fatahönnun, textíl og tækni, sjálfbærni - og von.

    • 53 min.
    DesignTalks talks - Af tilraunum, tækni, nýjum leiðum ... og trylltum áhuga

    DesignTalks talks - Af tilraunum, tækni, nýjum leiðum ... og trylltum áhuga

    Valdís Steinarsdóttir vöruhönnuður, sem farið hefur óhefðbundnar leiðir og Halldór Eldjárn, listamaður sem vinnur með tónlist, forritun, vísindi og hönnun ræða um sköpun, tilraunir, tækni, nýjar leiðir - og trylltan áhuga. Hlín Helga Guðlaugsdóttir, hönnuður og stjórnandi DesignTalks hefur umsjón með hlaðvarpinu, sem er framleitt af Studio HönnunarMars og Miðstöð hönnunar og arkitektúrs. Tæknimaður er Þorbjörn G. Kolbrúnarson og Halldór Eldjárn samdi stefið.

    • 28 min.

Top-podcasts in Kunst

Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
Ervaring voor Beginners
Comedytrain
De Groene Amsterdammer Podcast
De Groene Amsterdammer
Man met de microfoon
Chris Bajema
RUBEN TIJL RUBEN - DÉ PODCAST
RUBEN TIJL RUBEN/ Tonny Media