73 afleveringen

HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).

HR Hlaðvarpi‪ð‬ Háskólinn í Reykjavík / Reykjavik University

    • Onderwijs

HR-hlaðvarpið er mikilvægur hluti af vísindamiðlun Háskólans í Reykjavík til samfélagsins; allt frá nemendum og starfsfólki til kollega og almennings. Í hlaðvarpinu fjalla vísindafólk, kennarar og aðrir sérfræðingar háskólans um metnaðarfullar rannsóknir sínar og verkefni. HR-hlaðvarpinu er ætlað að næra starfsemi háskólans og miðla í leiðinni fjölbreyttri þekkingu út fyrir veggi hans. Samhliða er skyggnst inn í veröld nemenda og fróðleik miðlað um margvíslega starfsemi í skólanum. HR-hlaðvarpið er í umsjón samskiptasviðs HR (samskipti@hr.is).

    Frumkvöðlavarp HR // 10. þáttur: Ragnhildur Ágústsdóttir - Lava Show

    Frumkvöðlavarp HR // 10. þáttur: Ragnhildur Ágústsdóttir - Lava Show

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Ragnhildi Ágústsdóttur, athafnakonu og meðstofnanda Lava Show vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frum...

    • 14 min.
    Frumkvöðlavarp HR // 11. þáttur: Íris E. Gísladóttir - Evolytes

    Frumkvöðlavarp HR // 11. þáttur: Íris E. Gísladóttir - Evolytes

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Íris E. Gísladóttur, markaðsstjóra og meðstofnanda Evolytes vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...

    • 15 min.
    Frumkvöðlavarp HR // 12. þáttur: Karl Ágúst Matthíasson - DTE

    Frumkvöðlavarp HR // 12. þáttur: Karl Ágúst Matthíasson - DTE

    Í þessum þætti ræðir Ásgeir Jónsson við Karl Ágúst Matthíasson, framkvæmdarstjóra og meðstofnanda DTE vorið 2023.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frumkv...

    • 11 min.
    Frumkvöðlavarp HR // 13. þáttur: Soffía Kristín Þórðardóttir - PaxFlow

    Frumkvöðlavarp HR // 13. þáttur: Soffía Kristín Þórðardóttir - PaxFlow

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Soffíu Kristínu Þórðardóttur, stofnanda og framkvæmdarstjóra PawFlow vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vik...

    • 12 min.
    Frumkvöðlavarp HR // 14. þáttur: Haukur Scott Hjaltalín - Álfur brugghús

    Frumkvöðlavarp HR // 14. þáttur: Haukur Scott Hjaltalín - Álfur brugghús

    Í þessum þætti ræðir Sunna Halla Einarsdóttir við Hauk Scott Hjaltalín, meðstofnanda og framkvæmdarstjóra Álfs brugghúss vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þ...

    • 15 min.
    Frumkvöðlavarp HR // 15. þáttur: Freyr Friðfinnsson - KLAK

    Frumkvöðlavarp HR // 15. þáttur: Freyr Friðfinnsson - KLAK

    Í þessum þætti ræðir Atli Björvinsson við Frey Friðfinnsson, alþjóðafulltrúa og verkefnastjóra hjá KLAK vorið 2024.Frumkvöðlavarp HR er gefið út í tilefni af Nýsköpunarviku 2024. Í Frumkvöðlavarpinu er að finna viðtöl við 18 frumkvöðla og sérfræðinga sem voru tekin upp vorið 2023 og 24. Viðtölin eru hluti af kennsluefni áfangans Nýsköpun og stofnun fyrirtækja, sem er stærsti nýsköpunarvettvangur háskólanema á Íslandi, þar sem á bilinu 500-600 nemendur koma saman vor hvert í þriggja vikna frum...

    • 11 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Knoester & Kwint
KVA Advocaten
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Eerste Hulp Bij Uitsterven
Carice en Sieger / De Stroom
Een Goed Systeem
Yousef & Willem / De Stroom

Suggesties voor jou