37 afleveringen

Handboltaumfjöllun um Olís- og Grilldeild kvenna.
Handbolti

Kvennakasti‪ð‬ Kvennakastið, handbolti, handball, Olísdeildin, Grill 66 deildin, kvenna, kast

    • Sport

Handboltaumfjöllun um Olís- og Grilldeild kvenna.
Handbolti

    Valur íslandsmeistari og slúðurpakki

    Valur íslandsmeistari og slúðurpakki

    Sólveig Lára þjálfari ÍR var gestur hjá Sillu og Jóa í dag. Farið var yfir úrslitarimmuna þar sem að Valur varð íslandsmeistari. Þau ræddu helsta slúður fyrir næsta tímabil. Jói fór aðeins yfir hvaða verkefni yngri flokka landsliðin okkar eru að brasa í sumar.

    • 1 u. 1 min.
    Valur með frumkvæðið og Gróttan uppí Olís !!

    Valur með frumkvæðið og Gróttan uppí Olís !!

    Jóhann Ingi var með Árna Stefán og Silllu í þættinum og var farið vel yfir fyrsta leik Vals og Hauka í úrslitum. Einnig var oddaleikur Gróttu og Aftureldingar krufinn.

    Allt það helsta úr slúðurheiminum og Bónusbomban sprakk með látum.

    • 1 u.
    Valur og Haukar mætast í úrslitum

    Valur og Haukar mætast í úrslitum

    Valur og Haukar mætast í úrslitum eftir að hafa sópað ÍBV og Fram út 3-0. Silla og Jói fóru yfir undanúrslitin og ræddu umspilið hjá UMFA og Gróttu. Jói kom með "risa skúbb" í þættinum.

    • 43 min.
    ÍBV og Haukar mæta á flugi inn í undanúrslitin ! Grótta eða UMFA í Olís !

    ÍBV og Haukar mæta á flugi inn í undanúrslitin ! Grótta eða UMFA í Olís !

    Jóhann Ingi og Silla fóru vel og vandlega yfir leikina í 6 liða úrslitum í Olísdeild kvenna. Einnig fóru þau yfir umspilið í Grill66 deildinni en þar er búið að stilla upp í úrslitaeinvígi milli UMFA og Gróttu.

    Einnig var dregið í búningaleik.

    • 50 min.
    Islenska landsliðið komið á EM 2024

    Islenska landsliðið komið á EM 2024

    Þórey Anna Ásgeirsdóttir var gestur Sillu að þessu sinni. Farið var yfir frábært gengi íslenska landsliðið sem tryggði sig á EM 2024 með glæsilegum sigri á Færeyjum. Úrslitakeppnin er handan við hornið og fékk Silla Þóreyju til að spá aðeins í leikina sem framundan eru.

    • 43 min.
    Lið ársins í Olís og Grilli ! Spennandi úrslitakeppni framundan !

    Lið ársins í Olís og Grilli ! Spennandi úrslitakeppni framundan !

    Jóhann Ingi fékk til sín Árna Stefán Guðjónsson og fóru þeir yfir lokaumferðirnar í Olís og Grill66 deildunum.

    Lið ársins voru valin og spáð var í spilin fyrir umspil og úrslitakeppni.

    Leikmaður 21.umferðar var valin.

    Landsleikir frammundan ræddir.

    • 1 u. 5 min.

Top-podcasts in Sport

AD Voetbal podcast
AD
In Het Wiel
DPG Media
Kick-off met Valentijn Driessen
De Telegraaf
Cor Potcast
FC Afkicken
KieftJansenEgmondGijp
KieftJansenEgmondGijp
Grof Geld
Dag en Nacht Media

Suggesties voor jou

Handkastið
Handkastið
Besta sætið
bestasaetid
Fyrsta sætið
Ritstjórn Morgunblaðsins
Ein Pæling
Thorarinn Hjartarson
Klefinn með Silju Úlfars
Silja Úlfars
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson