13 afleveringen

Í hlaðvarpinu kynnumst við sögu menningar og vísinda frá öndverðu fram á okkar dag. Hlaðvarp gert út af unglingastigi Norðlingaskóla.

NASA - Úllónoll‪ó‬ Ragnar Þór Pétursson

    • Onderwijs

Í hlaðvarpinu kynnumst við sögu menningar og vísinda frá öndverðu fram á okkar dag. Hlaðvarp gert út af unglingastigi Norðlingaskóla.

    Af hverju er veður á Jörðinni?

    Af hverju er veður á Jörðinni?

    Hér er rætt um ástæður þess að veður myndast á Jörðinni.

    • 11 min.
    Ólík staða Evrópu og Vestur-Afríku á 14du öld

    Ólík staða Evrópu og Vestur-Afríku á 14du öld

    Undir lok miðalda var erfitt ástand í Evrópu. Á sama tíma ríkti auðugasti maður sögunnar í V-Afríku.

    • 7 min.
    Landafundir

    Landafundir

    Hér skoðum við stuttlega landafundatímabil hinna evrópsku miðalda.

    • 16 min.
    Uppgötvanir vísindanna

    Uppgötvanir vísindanna

    Við förum yfir nokkrar merkar uppgötvanir í vísindum frá bronsöld til ársins 1000

    • 11 min.
    Bókasafnið í Alexandríu og Eratosþenes

    Bókasafnið í Alexandríu og Eratosþenes

    Hér segir frá bókasafninu í Alexandríu og þriðja bókaverði þess, Eratosþenesi, sem fyrstur mældi stærð Jarðar af verulegri nákvæmni fyrir um 2200 árum síðan.

    • 13 min.
    Menning og listir í fornöld

    Menning og listir í fornöld

    Í þessum þætti skoðum við dæmi af byggingarlist Grikkja og Rómverja, kynnum okkur ljóð eftir Saffó og heyrum elsta heila lag í heimi.

    • 21 min.

Top-podcasts in Onderwijs

Omdenken Podcast
Berthold Gunster
De Podcast Psycholoog
De Podcast Psycholoog / De Stroom
Knoester & Kwint
KVA Advocaten
HELD IN EIGEN VERHAAL
Iris Enthoven
Eerste Hulp Bij Uitsterven
Carice en Sieger / De Stroom
Een Goed Systeem
Yousef & Willem / De Stroom