5 afleveringen

Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið (e. North) í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin skoðar viðbrögð ólíkra listammanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi við öfgafullum umhverfisbreytingum á norðurslóðum. Á sýningunni bjóða listamennirnir uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu sem glímir við þá óþægilegu staðreynd að umhverfið sem við þekkjum er að hverfa.

Í hlaðvarpinu kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, safnstjóra, sýningarstjóra og rithöfundum sem koma að sýningunni.

North Tómas Ævar Ólafsson

    • Kunst

Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið (e. North) í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin skoðar viðbrögð ólíkra listammanna frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi við öfgafullum umhverfisbreytingum á norðurslóðum. Á sýningunni bjóða listamennirnir uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu sem glímir við þá óþægilegu staðreynd að umhverfið sem við þekkjum er að hverfa.

Í hlaðvarpinu kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, safnstjóra, sýningarstjóra og rithöfundum sem koma að sýningunni.

    Voices

    Voices

    The exhibition North explores extreme ecological changes in the Nordic countries. It opened on 19. September in Listasafn Árnesinga in Hveragerði in Iceland and will stay open until the 20th of December. It focuses on how artists adapt their expressions and ideas to these radical changes in nature. 



    In this episode we explore the state of the ecological crisis in the arctic with science journalist Cheryl Katz, we also explore the role of the curator with writer Becky Forsythe and we explore the artists and their work in the exhibition with art critic and theorist Maria Porges.

    • 40 min.
    Hringur

    Hringur

    Listasýningin Norðrið opnaði þann 19. september í Listasafni Árnesinga og mun hún standa opin til 20. desember. Í þessum þriðja hlaðvarpsþætti um sýninguna tökum við okkur hring um rýmin í Listasafni Árnesinga með sýningarstjóranum Daríu Sól Andrews. Hægt er að nota þennan þátt sem sýndarleiðsögn á meðan gengið er um sýninguna eða sem sóttvarnafjarheimsókn á safnið.

    • 23 min.
    Opnun

    Opnun

    Þann 19. september opnaði sýningin Norðrið í Listasafni Árnesinga. Í þessum þætti er komið við á opnun sýningarinnar, hlustað á ávörp og lýsingar á verkum en einnig kynnist hlustandi fólkinu á bak við sýninguna þeim Daríu Sól Andrews, sýningarstjóra og Kristínu Scheving, safnstjóra.

    • 23 min.
    Listamenn

    Listamenn

    Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin sameinar listamenn frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi sem munu bjóða uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu. Listaverk sem glíma við þá óþægilegu staðreynd að náttúran eins og við þekkjum hana er að breytast.



    Í þessum fyrsta þætti hlaðvarpsins um Norðrið kynnist hlustandi listamönnum sýningarinnar. Þau eru Erna Skúladóttir, Ulrika Sparre, Pétur Thomsen, Ingibjörg Friðriksdóttir, Nestori Syrjälä og Arngunnur Ýr. Í þættinum segja þau frá verkum sínum á sýningunni, fara í gegnum tilurð þeirra og samsetningu.

    • 44 min.
    Kynning

    Kynning

    Þann 19. september næstkomandi opnar sýningin Norðrið í Listasafni Árnesinga og stendur hún opin til 20. Desember. Sýningin sameinar listamenn frá Íslandi, Svíþjóð og Finnlandi sem munu bjóða uppá einstök verk um landslag, landlist og umhverfisstefnu. Listaverk sem glíma við þá óþægilegu staðreynd að náttúran eins og við þekkjum hana er að breytast.

    Að gefnu tilefni býður Listasafn Árnesinga uppá hlaðvarp í þremur þáttum um sýninguna. Í fyrsta þætti hlaðvarpsins gefst hlustendum færi á að kynnast listamönnum sýningarinnar og verkum þeirra, í öðrum þætti verður síðan kíkt við á opnun sýningarinnar, rætt við sýningarstjóra og safnstjóra og farið í eins konar sýndar-skoðunarferð um rýmið. Og í síðasta þættinum verður svo rætt við þrjá rithöfunda sem koma að sýningunni og varpa þær ljósi á þessar miklu umhverfisbreytingar sem eru að eiga sér stað á norðurslóðum ásamt því að velta fyrir sér sérstöðu listarinnar í stóru umræðunni um loftslagsmál.

    Þættirnir munu birtast í podcast appinu og á spotify og fer fyrsti þáttur í loftið föstudaginn 18. September.

    • 3 min.

Top-podcasts in Kunst

Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Tijgerbalsem
Sam van Royen & Özcan Akyol
Ervaring voor Beginners
Comedytrain
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
Man met de microfoon
Chris Bajema
RUBEN TIJL RUBEN - DÉ PODCAST
RUBEN TIJL RUBEN/ Tonny Media