112 afleveringen

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar. 

Poppsálin Poppsálin

    • Gezondheid en fitness

Poppsálin er poppmenningarlegt hlaðvarp með sálfræðilegu ívafi. Fjallað er um ýmis sálfræðileg málefni sem tengjast poppmenningu sem og áhugaverðar rannsóknir og pælingar innan sálfræðinnar. 

    Heilabilun Bruce Willis og Robin Williams

    Heilabilun Bruce Willis og Robin Williams

    Hvað er að gerast hjá Bruce Willis? Á hann mögulega lítið eftir?
    Hvað kom fyrir Robin Williams?
    Bruce Willis og heilabilunin,  Frontotemporal dementia
    Robin Williams og þunglyndi og Lewy body dementia

    • 25 min.
    OCD - Kynferðislegar þráhyggjuhugsanir og fjögurra daga meðferðin

    OCD - Kynferðislegar þráhyggjuhugsanir og fjögurra daga meðferðin

    Í þessum þætti verður fjallað almennt um þráhyggju og áráttu eða OCD.  Sérstök undirtegund  þráhyggju verður skoðuð eða kynferðislegar þráhyggjuhugsanir eins og gagnvart fjölskyldumeðlimum eða öðrum. Rætt verður við Ásmund Gunnarsson frá Kvíðameðferðarstöð um fjögurra daga meðferð við OCD og árangur þeirrar meðferðar. 

    • 50 min.
    Andrew Tate, Loverboy aðferðin og narsisismi

    Andrew Tate, Loverboy aðferðin og narsisismi

    TW
    Rætt er um mansal, narsisisma, kynferðislegt ofbeldi og Andrew Tate
    Stuttlega farið í mál Andrew Tate, Loverboy mansals aðferðina og við fáum að heyra hljóðbrot af umræðu um narsisisma. 

    • 41 min.
    Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráð

    Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráð

    TW
    Sjálfsskaði - Orsakir, birtingarmynd, reynslusögur og bjargráð
    Í þessum þætti er fjallað um sjálfsskaða. Fjallað er um hvernig sjálfskaði birtist, mögulegar orsakir, tengsl við aðrar raskanir eins og ADHD og jaðarpersónuleikaröskun. Í þættinum fáum við að heyra reynslusögur og hjálplegar leiðir til að takast á við sjálfsskaða. 
    Þessi þáttur getur verið erfiður fyrir einstaklinga sem eru að glíma við sjálfsskaða og hvet ég alla til að hafa samband við t.d. Hjálarsíma Rauða Krossins 1770, Píeta samtökin 552 2218 eða einhvern sem þú treystir. 

    • 51 min.
    Sértrúarsöfnuðurinn Peoples Temple og fjöldamorðið í Jonestown

    Sértrúarsöfnuðurinn Peoples Temple og fjöldamorðið í Jonestown

    TW - sjálfsvíg, fjöldamorð og ofbeldi
    Í þessum þætti er fjallað um sértrúarsöfnuðinn Peoples Temple og hræðilega atburðinn sem átti sér stað í Jonestown. 
    Málið verður skoðað frá sálfræðilegu sjónarhorni 

    • 48 min.
    Geta börn fæðst vond? Saga Beth Thomas og fleiri "vondra" barna

    Geta börn fæðst vond? Saga Beth Thomas og fleiri "vondra" barna

    Geta börn fæðst "vond"?
    Er illskan meðfædd eða getum við alið upp "vond" börn?
    Vanræksla, heilastarfsemi, munaðarlaus börn og "vonda" stelpan Beth Thomas

    • 28 min.

Top-podcasts in Gezondheid en fitness

Lieve...,
VBK AudioLab / Els van Steijn & Hannah Cuppen
Over Routines
Arie Boomsma / De Stroom
Huberman Lab
Scicomm Media
LUST
Jacqueline van Lieshout / Corti Media
365 Dagen Succesvol Podcast
David en Arjan
De Vogelspotcast
Arjan & Gisbert

Suggesties voor jou