84 afleveringen

Drag-stjörnurnar Gógó Starr og Jenny Purr ræða drag, hinsegin menningu, skemmtanalíf og allt sem þeim dettur í hug í splunkunýju hlaðvarpi á 101 Live.
Ef þú fílar drag þá skaltu endilega hlusta á og leyfa þessum íslandsdrottningum að stjana við þig.
Hægt er að senda inn spurningar eða ábendingar á skvísurnar á Instagram @dragskammtur og þær koma því að í komandi þáttum.

Ráðlagður Dragskammtur Útvarp 101

    • Kunst

Drag-stjörnurnar Gógó Starr og Jenny Purr ræða drag, hinsegin menningu, skemmtanalíf og allt sem þeim dettur í hug í splunkunýju hlaðvarpi á 101 Live.
Ef þú fílar drag þá skaltu endilega hlusta á og leyfa þessum íslandsdrottningum að stjana við þig.
Hægt er að senda inn spurningar eða ábendingar á skvísurnar á Instagram @dragskammtur og þær koma því að í komandi þáttum.

    #84 Strait

    #84 Strait

    Jenny og Gógó fá góðan gest; dummy thicc dragkónginn Turner Strait! Rætt erum um eikynhneigð og drag, kóngalegan innblástur og nýjasta heimsfaraldurinn; drag race fatigue.

    • 1 u. 21 min.
    #83 Svarað með hjartanu

    #83 Svarað með hjartanu

    Hvaða málshátt fékst þú? Gógó fékk "svaraðu með hjartanu" úr fortune cookie um páskana. Gaman gaman.

    • 1 u. 3 min.
    #82 Kinnhestur

    #82 Kinnhestur

    Hvað þarf í gott lip-sync? Hver er þessi Óskar? Svo margar spurningar. Leitum svara með Jenny og Gógó.

    • 1 u. 4 min.
    #81 Covidþoka

    #81 Covidþoka

    Hvað erum við að fjalla um? Við erum ekki einu sinni viss. Eitthvað er minnst á Disney kontróversíur, don't say gay, og samsæriskenningar í Drag Race. Og Jenny er með Covid btw.

    • 52 min.
    #80 Sigurstranglegar leifar

    #80 Sigurstranglegar leifar

    Ertu reddí í MIKLAR drag race skoðanir? Undirbúðu þig andlega og komdu með í ferðalag.

    • 53 min.
    #79 Mjúkir karlar

    #79 Mjúkir karlar

    Ert þú mjúkur karl? Hafðu samband við Jenny Purr. Hún er fan.
    Spjallað er um trans módel, Rúmfatalagers minningar og einn besta Drag race þátt síðustu ára.

    • 44 min.

Top-podcasts in Kunst

Boze Geesten | Open Geesten
Michiel Lieuwma
Etenstijd!
Yvette van Boven en Teun van de Keuken
Met Groenteman in de kast
de Volkskrant
Man met de microfoon
Chris Bajema
RUBEN TIJL RUBEN - DÉ PODCAST
RUBEN TIJL RUBEN/ Tonny Media
Ervaring voor Beginners
Comedytrain