222 episodes

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Music
    • 5.0 • 3 Ratings

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0222 Anthrax – Among the Living

    #0222 Anthrax – Among the Living

    Það er erfitt að finna þungarokkara sem hefur ekki sterka skoðun á hljómsveitinni Anthrax. Að Among the Living sé besta plata Anthrax er hins vegar engin jaðarskoðun. Það er í raun frekar ófrumlegt val. En platan á það skilið.

    • 1 hr 49 min
    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    #0221 Siouxsie and the Banshees - Juju

    Siouxsie and the Banshees var með helstu og áhrifaríkustu síðpönksveitum og söngkonan Siouxsie Sioux var - og er -  gríðarlegt íkon. Tónlistarlega toppaði sveitin á Juju (1981) og um hana og margt fleira mun BP-tríóið ræða í þætti vikunnar.

    • 1 hr 30 min
    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    #0220 Frímínútur - Söngvæn stef úr sjónvarpsþáttum

    Stef og söngvar sem opna vinsæla sjónvarpsþætti er oft sú tónlist sem við þekkjum langbest jafnvel án þess að hafa hugmynd um það. BP-teymið rannsakaði þennan anga dægurtónlistarinnar út í hörgul í stórskemmtilegum þætti!

    • 1 hr 36 min
    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    #0219 The Darkness – One Way Ticket to Hell... and Back

    Grínband með einn smell eða margslungin rokksveit sem verður bara betri með árunum? Haukur setur The Darkness í seinni flokkinn og í þætti vikunnar reynir hann af öllum mætti að sannfæra félaga sína um yfirburði sprellikarlanna frá Suffolk.

    • 1 hr 35 min
    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    STÓR þáttur. Doktorinn teflir fram tónlistinni við kvikmyndina Með allt á hreinu (1982) sem hápunkti hljómsveitar allra landsmanna™. En hvað með Sumar á Sýrlandi (1975)? Tivoli (1976)? Saman munum við njóta dásemda Bjarmalands kæru fylgjendur, það er morgunljóst!

    • 1 hr 48 min
    #0217 Frímínútur – Glæpir

    #0217 Frímínútur – Glæpir

    Tónlistarfólk er duglegt við að komast í kast við lögin. Í þætti vikunnar tökum við fyrir nokkra vel valda músíkbófa og spjöllum um glæpi þeirra.

    • 1 hr 1 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

BiBD456 ,

Snilld

Frábærir þættir, mjög vandað efni

Top Podcasts In Music

Feedback med Egon Holstad
iTromsø
Christine Dancke
Vrang Produksjon
100 Best Albums Radio
Apple Music
The Euro Trip | Eurovision Podcast
The Euro Trip
Eurovisioncast
BBC Radio 5 Live
The Album Years
Steven Wilson & Tim Bowness

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
70 Mínútur
Hugi Halldórsson