218 episodes

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

Besta platan Hljóðkirkjan

    • Music
    • 5.0 • 3 Ratings

Umræða um bestu plötu hljómsveitar og tónlistarfólks. Nýtt meistaraverk í hverri viku.

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    #0218 Stuðmenn - Með allt á hreinu

    STÓR þáttur. Doktorinn teflir fram tónlistinni við kvikmyndina Með allt á hreinu (1982) sem hápunkti hljómsveitar allra landsmanna™. En hvað með Sumar á Sýrlandi (1975)? Tivoli (1976)? Saman munum við njóta dásemda Bjarmalands kæru fylgjendur, það er morgunljóst!

    • 1 hr 48 min
    #0217 Frímínútur – Glæpir

    #0217 Frímínútur – Glæpir

    Tónlistarfólk er duglegt við að komast í kast við lögin. Í þætti vikunnar tökum við fyrir nokkra vel valda músíkbófa og spjöllum um glæpi þeirra.

    • 1 hr 1 min
    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    #0216 Talk Talk - Spirit of Eden

    Besta plata ensku sveitarinnar Talk Talk, sem leidd var af snillingnum Mark Hollis, er fjórða breiðskifa hennar, Spirit of Eden (1988). Arnar ræðir þessa sveit og samband sitt við hennar í þætti sem er ekki hjartaþáttur heldur taugakerfisþáttur❤🦚

    • 1 hr 24 min
    #0215 Leonard Cohen – I'm Your Man

    #0215 Leonard Cohen – I'm Your Man

    Stórskáldið Leonard Cohen hafði ort sig ofan í brækur menningarvita víða, löngu áður en tónlistarferill hans hófst. Það var síðan á hans 54. aldursári sem hann gaf út sína vinsælustu plötu, I'm Your Man frá 1988.

    • 1 hr 45 min
    #0214 Frímínútur - PROGG

    #0214 Frímínútur - PROGG

    Hvað er progg? Arnar leiðir okkur í mikla sannleika um 22 mínútna löng trommusóló, óskiljanlega texta um hinstu rök tilverunnar og þau 457 hljómborð sem Rick Wakeman notaði með Yes.

    • 1 hr 7 min
    #0213 Olivia Rodrigo – Sour

    #0213 Olivia Rodrigo – Sour

    Olivia Rodrigo er ein allra stærsta poppstjarna samtímans. Hún skaust fram á sjónarsviðið ung að árum sem leikkona, en 18 ára gömul sendi hún frá sér sína fyrstu hljóðversplötu, Sour frá árinu 2021, sem er hennar besta — hingað til.

    • 1 hr 27 min

Customer Reviews

5.0 out of 5
3 Ratings

3 Ratings

BiBD456 ,

Snilld

Frábærir þættir, mjög vandað efni

Top Podcasts In Music

Bak låta
Rockheim - det nasjonale museet for populærmusikk
Christine Dancke
Vrang Produksjon
Feedback med Egon Holstad
iTromsø
Dolly Parton's America
WNYC Studios & OSM Audio
MusikkNerdPodden
musikknerdpodden
Gaffa, Strips & Galskap
Lars Tefre Baade

You Might Also Like

Í ljósi sögunnar
RÚV
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Steve Dagskrá
Steve Dagskrá
Dr. Football Podcast
Hjörvar Hafliðason
Chess After Dark
Birkir Karl & Leifur Þorsteinsson
Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars
Helgi Jean Claessen