468 episodes

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

Hæ Hæ - Ævintýri Helga og Hjálmars Helgi Jean Claessen

    • Komedie
    • 4.8 • 13 Ratings

Tveir mömmustrákar með mikil gestalæti segja sögur í leit að ást, samþykki og viðurkenningu.

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    “Við þurfum að ræða fílinn í herberginu” -#470

    Þórdís Valsdóttir útvarpskona kíkti til okkar í gott spjall. Þórdís sagði frá skemmtilegu stefnumóti, en hún vill ekki spila leiki þegar kemur að fyrstu kynnum.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 1 hr 19 min
    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    “Öll hjónabönd eru á hálum ís” -#469

    Þórhildur Magnúsdóttir kíkti til okkar í skemmtilegt spjall. Hún ræddi opin sambönd, hugmyndasköpun og hvernig sambönd eru í rauninni stórir speglar á það hvernig maður sjálfur er. Hjálmar vill fleiri opin sambönd. Þórhildur hefur verið að aðstoða Helga við að skrifa bókina hans.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 9 min
    “Ég slæst ekki” -#468

    “Ég slæst ekki” -#468

    Tommi Steindórs kíktí í spjall. Hann er dagskrástjóri á X-977, bóndasonur og fyrrum körfuknattleiksmaður. Strákarnir ræddu sveitaballa menninguna, djammið og lífið í sveitinni.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Hægt er að sjá þáttinn í mynd á pardus.is! 

    • 1 hr 10 min
    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    “Það eru allir að gera sitt besta” -#467

    Björgvin Páll Gústavsson kom í spjall til okkar og ræddi handboltaferilinn, æskuna og gaf góð svefnráð. Hjálmar byrjaði þáttinn á því að tala um sinn handboltaferil. Björgvin tók stóra lífs ákvörðun eftir að hann hlustaði á Alan Watts. 
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 1 hr 10 min
    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    “Hallið ykkur aftur og njótið” -#466

    Helgi er nýkominn heim frá Guatemala og sagði frá kakóplöntunni, símastuldi og flökkuhundum. Hjálmar sagði frá þeim fögum sem hann var bestur í, í grunnskóla. Helgi einfaldaði stæður fyrir Hjálmar.
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!

    • 8 min
    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    “Ég hef fengið gula spjaldið í heilsu og í gríni” -#465

    Hæ Hæ Pubquiz verður í Keiluhöllinni þann 19. Apríl.
    Strákarnir héldu Skiptiborða-Bingó, þar sem þeir hringdu í nokkur skiptiborð og gáfu þeim bingó tölur. Svo hringdu þeir í Fylgifiska og fengu staðfestar upplýsingar um Hjálmar úr heimi fiskana.
    Þættina má finna inni í áskrift á pardus.is!
    IG: helgijean & hjalmarorn110
    Takk fyrir að hlusta - og munið að subscribe'a!

    • 47 min

Customer Reviews

4.8 out of 5
13 Ratings

13 Ratings

Garðar Óli ,

Magnaður félagsskapur

Einlægt, hreinskilið og geggjað fyndið hlaðvarp. Takk fyrir og haldið áfram að gera það gott strákar ;)

Mandla112 ,

Gagn og gaman

Skemmtilegir og fyndnir en þora líka að vera einlægir og tala um hluti sem eru tabú hjá körlum

Top Podcasts In Komedie

Wolfgang Wee Uncut
Wolfgang Wee
Enkel Servering
VGTV
Misjonen med Antonsen og Golden
P4-gruppen
Hvem Er Jeg?
Fenomen & Acast
Gutta backer
Torjus Tveiten, Jørgen Ep, Eirik Hvattum & Johannes Fürst
Frokostshowet på P5
P4-gruppen

You Might Also Like

70 Mínútur
Hugi Halldórsson
Beint í bílinn
Sveppalingur1977
Þarf alltaf að vera grín?
Þarf alltaf að vera grín?
Ólafssynir í Undralandi
Útvarp 101
Eftirmál
Tal
Spjallið
Spjallið Podcast